Þar mætti Conor McGregor með son sinn, Conor yngri, en litli guttinn var heillaður af ljósunum og öllu fólkinu.
Aðrir bardagakappar kvöldsins hafa ekki fengið mikla athygli í þáttunum hingað til en í þessum þætti fáum við aðeins að fylgjast betur með þeim.
Bardagakvöldið er svo aðra nótt og að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.