Fyrsta umferði í Dominos-deild karla fór fram á fimmtudag og föstudag en í framlengingunni á föstudaginn voru fimm málefni rædd í lok þáttar á fimm mínútum.
Alltof ýkt viðbrögð við fyrstu umferðinni, hvort var hrunið hjá Val eða ÍR verra, hvaða leikmaður kom mest á óvart, hvar var mesta ruglið í spánni og hvort að Bosman sé breyting til batnaðar var rætt í Framlengingunni.
Fannar og Hermann sögðu sína skoðun á hlutunum og niðurstöðuna má sjá hér að neðan.