Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2018 09:45 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/Hanna Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´ Jón Arnór gat ekki spilað með íslenska landsliðnu í sumar vegna meiðsla og var heldur ekki með á móti Portúgal um síðustu helgi. „Jón Arnór lék sinn fyrsta leik síðan í vor og eru það jákvæðar fréttir,“ segir í frétt um leikinn á fésbókarsíðu KR. Það er hægt að taka undir þetta en síðasti leikur hans var einmitt þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fimmtá árið í röð. Jón Arnór fór með í æfingaferðina til Valencia á Spáni og er nú aftur kominn inn á völlinn. Hann ætti því að vera klár í slaginn þegar Domino´s deildin fer af stað á ný. KR tapaði leiknum í gær á endanum 75-88 en Alicante eitt af sterkari liðum Leb Silver deildarinnar sem er C-deildin á Spáni. Nýju leikmennirnir voru stighæstir hjá KR í þessum leik. Dino Stipcic skoraði 24 stig, Julian Boyd var með 13 stig og Emil Barja skoraði 12 stig. Jón Arnór Stefánsson náði ekki að skora. Á morgun spilar KR-liðið gegn liði sem gengur undir nafninu Europrobasket en þar eru á ferðinni bandarískir leikmenn sem eru að leita sér að liðum hérna á Spáni. „Yngri mennirnir okkar verða í sviðsljósinu,“ segir í fréttinni hjá KR.Stigaskor KR í leiknum: Dino Stipcic 24 stig, Julian Boyd 13, Emil Barja 12, Sigurður Þorvaldsson 10, Vilhjálmur Kári Jensson 9, Björn Kristjánsson 5, Orri Hilmarsson 2, Jón Arnór Stefánsson, Andrés Ísak Hlynsson afmælisdrengur, Ólafur Þorri Sigurjónsson, Þórir Lárusson, Benedikt Lárusson, Tristan Gregers, Alfonso Gomez. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´ Jón Arnór gat ekki spilað með íslenska landsliðnu í sumar vegna meiðsla og var heldur ekki með á móti Portúgal um síðustu helgi. „Jón Arnór lék sinn fyrsta leik síðan í vor og eru það jákvæðar fréttir,“ segir í frétt um leikinn á fésbókarsíðu KR. Það er hægt að taka undir þetta en síðasti leikur hans var einmitt þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fimmtá árið í röð. Jón Arnór fór með í æfingaferðina til Valencia á Spáni og er nú aftur kominn inn á völlinn. Hann ætti því að vera klár í slaginn þegar Domino´s deildin fer af stað á ný. KR tapaði leiknum í gær á endanum 75-88 en Alicante eitt af sterkari liðum Leb Silver deildarinnar sem er C-deildin á Spáni. Nýju leikmennirnir voru stighæstir hjá KR í þessum leik. Dino Stipcic skoraði 24 stig, Julian Boyd var með 13 stig og Emil Barja skoraði 12 stig. Jón Arnór Stefánsson náði ekki að skora. Á morgun spilar KR-liðið gegn liði sem gengur undir nafninu Europrobasket en þar eru á ferðinni bandarískir leikmenn sem eru að leita sér að liðum hérna á Spáni. „Yngri mennirnir okkar verða í sviðsljósinu,“ segir í fréttinni hjá KR.Stigaskor KR í leiknum: Dino Stipcic 24 stig, Julian Boyd 13, Emil Barja 12, Sigurður Þorvaldsson 10, Vilhjálmur Kári Jensson 9, Björn Kristjánsson 5, Orri Hilmarsson 2, Jón Arnór Stefánsson, Andrés Ísak Hlynsson afmælisdrengur, Ólafur Þorri Sigurjónsson, Þórir Lárusson, Benedikt Lárusson, Tristan Gregers, Alfonso Gomez.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira