Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. september 2018 11:28 Primera Air þykir ekki standa sig vel í að vinna úr kvörtunum viðskipta vina sinna í Svíþjóð. Vísir/getty Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á „svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Ástæðan er tregða flugfélagsins við að greiða viðskiptavinum sínum bætur, til að mynda vegna seinkunar á flugi, en í frétt SVT segir að Primera Air hafi alls neitað að greiða viðskiptavinum rúmlega 1,3 milljónir íslenskra króna í fyrra. Meðal annarra flugfélaga sem rata ofarlega á svarta listann eru Wizz Air, Turkish Airlines, Lufthansa og Air China. Í samtali við SVT segir ritstjóri Vagabond að flestar kvartanir flugfarþega tengist seinkunum. Það skýrist að miklu leyti af harðri samkeppni í flugbransanum, til að mynda með tilkomu nýrra flugfélaga, sem stytti tímann sem flugfélög hafa til að athafna sig á flugvöllum. Því megi ekki mikið út af bregða ætli flugfélög að halda áætlun og um leið sleppa við bótakröfur frá viðskiptavinum sínum. Ritstjórinn undirstrikar að svarti listinn heldur aðeins utan um þau flugfélög sem þykja standa sig verst í að vinna úr kvörtunum viðskiptvina sinn. Ekki sé um að ræða úttekt á lélegri þjónustu um borð, almennri stundvísi eða ánægju viðskiptavina. Vélar á vegum Primera Air-samstæðunnar fljúga frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Félagið flýgur fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og flugfreyju- og þjónar um borð í vélum félagsins eru flest frá Lettlandi. Fréttir af flugi Lettland Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á „svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Ástæðan er tregða flugfélagsins við að greiða viðskiptavinum sínum bætur, til að mynda vegna seinkunar á flugi, en í frétt SVT segir að Primera Air hafi alls neitað að greiða viðskiptavinum rúmlega 1,3 milljónir íslenskra króna í fyrra. Meðal annarra flugfélaga sem rata ofarlega á svarta listann eru Wizz Air, Turkish Airlines, Lufthansa og Air China. Í samtali við SVT segir ritstjóri Vagabond að flestar kvartanir flugfarþega tengist seinkunum. Það skýrist að miklu leyti af harðri samkeppni í flugbransanum, til að mynda með tilkomu nýrra flugfélaga, sem stytti tímann sem flugfélög hafa til að athafna sig á flugvöllum. Því megi ekki mikið út af bregða ætli flugfélög að halda áætlun og um leið sleppa við bótakröfur frá viðskiptavinum sínum. Ritstjórinn undirstrikar að svarti listinn heldur aðeins utan um þau flugfélög sem þykja standa sig verst í að vinna úr kvörtunum viðskiptvina sinn. Ekki sé um að ræða úttekt á lélegri þjónustu um borð, almennri stundvísi eða ánægju viðskiptavina. Vélar á vegum Primera Air-samstæðunnar fljúga frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Félagið flýgur fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og flugfreyju- og þjónar um borð í vélum félagsins eru flest frá Lettlandi.
Fréttir af flugi Lettland Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28