Bæjarstjórn Akraness harmar stöðuna hjá Orkuveitu Reykjavíkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2018 10:58 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Bæjarstjórn Akraness styður ákvörðun stjórnar orkuveitu Reykjavíkur um að veita Bjarna Bjarnasyni forstjóra tímabundið leyfi á meðan rannsókn fer fram á vinnustaðamenningu innan fyrirtækisins. Akraneskaupstaður á 5,5 prósenta hlut í Orkuveitunni og í ályktun frá bæjarstjórn segir að bærinn harmi þá stöðu sem upp er komin í starfsmannamálum Orkuveitunnar og áhersla lögð á að nýhafin rannsókn á vinnustaðamenningu innan fyrirtækisins verði til lykta leidd með fagmannlegum hætti og úrbætur gerðar. Telur bæjarstjórn Akraness ljóst að ímynd fyrirtækisins hafi beðið hnekki og að endurvekja þurfi traust og trúverðugleika orkuveitunnar.Það er von bæjarstjórnar Akraness að starfsmenn og stjórnendur OR leggi rannsókninni lið með það að markmiði að bæta vinnustaðamenningu fyrirtækisins. „Í eigendastefnu fyrirtækisins er lögð áhersla á að OR komi fram af heilindum og trausti og ræki samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni. Eigendur vilja að litið verði til fyrirtækisins sem trausts samstarfsaðila sem eftirsóknavert sé að starfa fyrir og með. Bæjarstjórn Akraness telur ljóst að þessi ímynd hefur beðið hnekki og endurvekja þarf traust og trúverðugleika fyrirtækisins. Ekkert fyrirtæki er sterkara en sá mannauður sem þar hefur byggst upp,“ segir í ályktun bæjarstjórnar. „Standa þarf vörð um allt hið góða í starfseminni og bæta úr því sem miður virðist hafa farið. Óæskileg hegðun og framkoma í garð starsfmanna og þeirra í milli verður ekki liðin.“ Þá styður bæjarstjórnin jafnframt tímabundna ráðningu Helgu Jónsdóttur sem forstjóra. Borgarstjórn Tengdar fréttir Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. 24. september 2018 10:15 Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. 24. september 2018 19:30 Bjarni rekinn frá ON eftir „óviðeigandi hegðun“ Bjarna Má Júlíussyni hefur verið vikið úr starfi framkvæmdastjóra Orku Náttúrunnar eftir óviðeigandi hegðun í garð starfsmanna. 13. september 2018 15:04 Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. 25. september 2018 06:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Bæjarstjórn Akraness styður ákvörðun stjórnar orkuveitu Reykjavíkur um að veita Bjarna Bjarnasyni forstjóra tímabundið leyfi á meðan rannsókn fer fram á vinnustaðamenningu innan fyrirtækisins. Akraneskaupstaður á 5,5 prósenta hlut í Orkuveitunni og í ályktun frá bæjarstjórn segir að bærinn harmi þá stöðu sem upp er komin í starfsmannamálum Orkuveitunnar og áhersla lögð á að nýhafin rannsókn á vinnustaðamenningu innan fyrirtækisins verði til lykta leidd með fagmannlegum hætti og úrbætur gerðar. Telur bæjarstjórn Akraness ljóst að ímynd fyrirtækisins hafi beðið hnekki og að endurvekja þurfi traust og trúverðugleika orkuveitunnar.Það er von bæjarstjórnar Akraness að starfsmenn og stjórnendur OR leggi rannsókninni lið með það að markmiði að bæta vinnustaðamenningu fyrirtækisins. „Í eigendastefnu fyrirtækisins er lögð áhersla á að OR komi fram af heilindum og trausti og ræki samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni. Eigendur vilja að litið verði til fyrirtækisins sem trausts samstarfsaðila sem eftirsóknavert sé að starfa fyrir og með. Bæjarstjórn Akraness telur ljóst að þessi ímynd hefur beðið hnekki og endurvekja þarf traust og trúverðugleika fyrirtækisins. Ekkert fyrirtæki er sterkara en sá mannauður sem þar hefur byggst upp,“ segir í ályktun bæjarstjórnar. „Standa þarf vörð um allt hið góða í starfseminni og bæta úr því sem miður virðist hafa farið. Óæskileg hegðun og framkoma í garð starsfmanna og þeirra í milli verður ekki liðin.“ Þá styður bæjarstjórnin jafnframt tímabundna ráðningu Helgu Jónsdóttur sem forstjóra.
Borgarstjórn Tengdar fréttir Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. 24. september 2018 10:15 Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. 24. september 2018 19:30 Bjarni rekinn frá ON eftir „óviðeigandi hegðun“ Bjarna Má Júlíussyni hefur verið vikið úr starfi framkvæmdastjóra Orku Náttúrunnar eftir óviðeigandi hegðun í garð starfsmanna. 13. september 2018 15:04 Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. 25. september 2018 06:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. 24. september 2018 10:15
Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. 24. september 2018 19:30
Bjarni rekinn frá ON eftir „óviðeigandi hegðun“ Bjarna Má Júlíussyni hefur verið vikið úr starfi framkvæmdastjóra Orku Náttúrunnar eftir óviðeigandi hegðun í garð starfsmanna. 13. september 2018 15:04
Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. 25. september 2018 06:00