Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2018 16:45 Egill og Sveinbjörn eru á uppleið. jsí Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum andstæðingi frá Kongó. Eftir harða rimmu náði okkar maður taktískum sigri. Í þrijðu umferð mætti hann Saeid Mollaei, er þótti sigurstranglegastur á mótinu, og þurfti að lúta í lægra haldi. Sá fór alla leið og endaði sem heimsmeistari í undir 81 kílóa flokki. Egill Blöndal mætti Pakistana í fyrstu umferð og sigraði á sterku fastataki. Egill skellti þá andstæðingi sínum í gólfið og hélt honum þar til tíminn var útrunninn. Í seinni umferð mætti hann Spánverjanum Sherazadishvili og um miðbik glímunnar skellti sá Spánverjinn Agli á ippon og skoraði fullnaðarsigur. Sá spænski sigraði svo næstu glímur og hrósaði heimsmeistaratitli í undir 90 kílóa flokki. Þetta mót markar upphaf ólympíutímabilsins og gefur tóninn fyrir framhaldð. Þeir Egill og Sveinbjörn verða erlendis næstu mánuði við æfingar og halda áfram að keppa um laust sæti á ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020. Aðrar íþróttir Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum andstæðingi frá Kongó. Eftir harða rimmu náði okkar maður taktískum sigri. Í þrijðu umferð mætti hann Saeid Mollaei, er þótti sigurstranglegastur á mótinu, og þurfti að lúta í lægra haldi. Sá fór alla leið og endaði sem heimsmeistari í undir 81 kílóa flokki. Egill Blöndal mætti Pakistana í fyrstu umferð og sigraði á sterku fastataki. Egill skellti þá andstæðingi sínum í gólfið og hélt honum þar til tíminn var útrunninn. Í seinni umferð mætti hann Spánverjanum Sherazadishvili og um miðbik glímunnar skellti sá Spánverjinn Agli á ippon og skoraði fullnaðarsigur. Sá spænski sigraði svo næstu glímur og hrósaði heimsmeistaratitli í undir 90 kílóa flokki. Þetta mót markar upphaf ólympíutímabilsins og gefur tóninn fyrir framhaldð. Þeir Egill og Sveinbjörn verða erlendis næstu mánuði við æfingar og halda áfram að keppa um laust sæti á ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020.
Aðrar íþróttir Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira