Í áðurnefndu tísti sagði Musk að hann væri að íhuga að kaupa fyrirtækið fyrir 420 dali á hlut. Það var um fimmtungi hærra en verðmæti hlutabréfanna var þá og hefði í heildina kosta um 72 milljarða dala.
Am considering taking Tesla private at $420. Funding secured.
— Elon Musk (@elonmusk) August 7, 2018
Í kjölfar þess að kæran var lögð fram hefur verðmæti hlutabréfa Tesla lækkað um tíu prósent, samkvæmt Bloomberg.