Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. september 2018 12:30 Stills og Wilson þora enn að fara niður á hné. vísir/getty Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Miami-leikmennirnir Kenny Stills og Albert Wilson fóru niður á hné í þjóðsöngnum. Aðrir reistu hnefann upp í loft en sumir mótmæltu hljóðlega með því að bíða inn í göngunum í þjóðsöngnum. Upphafsmaður mótmælanna, Colin Kaepernick, hrósaði Stills og Wilson fyrir sitt hugrekki. „Þetta hugrekki mun hafa áhrif á heiminn. Þeir sýndu mikinn styrk með því að berjast fyrir þá bældu. Þeir gefast ekki upp þó svo ráðist sé á þá og þeim ögrað,“ skrifaði Kaepernick meðal annars á Twitter.My Brothers @kstills and @ithinkisee12 continue to show their unwavering strength by fighting for the oppressed! They have not backed down, even when attacked and intimidated. Their courage will move the world forward! “Love is at the root of our resistance!”✊ pic.twitter.com/2kSsX4s7EU — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 9, 2018 Fyrsta umferðin klárast í kvöld með tveimur leikjum en það var mikið fjör í gær. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, meiddist gegn Chicago í gær en snéri aftur meiddur út á völlinn og leiddi ótrúlega endurkomu síns liðs. Cleveland vann ekki leik á síðustu leiktíð en nældi í óvænt jafntefli gegn Pittsburgh. Þegar búnir að gera betur en í fyrra.Úrslit gærdagsins: Green Bay-Chicago 24-23 Baltimore-Buffalo 47-3 Cleveland-Pittsburgh 21-21 Indianapolis-Cincinnati 23-34 Miami-Tennessee 27-20 Minnesota-San Francisco 24-16 New England-Houston 27-20 New Orleans-Tampa Bay 40-48 NY Giants-Jacksonville 15-20 LA Chargers-Kansas City 28-38 Arizona-WEashington 6-24 Carolina-Dallas 16-8 Denver-Seattle 27-24 NFL Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Miami-leikmennirnir Kenny Stills og Albert Wilson fóru niður á hné í þjóðsöngnum. Aðrir reistu hnefann upp í loft en sumir mótmæltu hljóðlega með því að bíða inn í göngunum í þjóðsöngnum. Upphafsmaður mótmælanna, Colin Kaepernick, hrósaði Stills og Wilson fyrir sitt hugrekki. „Þetta hugrekki mun hafa áhrif á heiminn. Þeir sýndu mikinn styrk með því að berjast fyrir þá bældu. Þeir gefast ekki upp þó svo ráðist sé á þá og þeim ögrað,“ skrifaði Kaepernick meðal annars á Twitter.My Brothers @kstills and @ithinkisee12 continue to show their unwavering strength by fighting for the oppressed! They have not backed down, even when attacked and intimidated. Their courage will move the world forward! “Love is at the root of our resistance!”✊ pic.twitter.com/2kSsX4s7EU — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 9, 2018 Fyrsta umferðin klárast í kvöld með tveimur leikjum en það var mikið fjör í gær. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, meiddist gegn Chicago í gær en snéri aftur meiddur út á völlinn og leiddi ótrúlega endurkomu síns liðs. Cleveland vann ekki leik á síðustu leiktíð en nældi í óvænt jafntefli gegn Pittsburgh. Þegar búnir að gera betur en í fyrra.Úrslit gærdagsins: Green Bay-Chicago 24-23 Baltimore-Buffalo 47-3 Cleveland-Pittsburgh 21-21 Indianapolis-Cincinnati 23-34 Miami-Tennessee 27-20 Minnesota-San Francisco 24-16 New England-Houston 27-20 New Orleans-Tampa Bay 40-48 NY Giants-Jacksonville 15-20 LA Chargers-Kansas City 28-38 Arizona-WEashington 6-24 Carolina-Dallas 16-8 Denver-Seattle 27-24
NFL Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira