Icelandair óstundvísast á styttri leiðum í Bretlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. september 2018 09:52 Icelandair stóð sig verst á styttri flugleiðum frá Bretlandi í fyrra. Vísir/Vilhelm Stundvísi flugferða Icelandair frá Bretlandseyjum hefur versnað hratt á síðastliðnu ári, ef marka má úttekt bresku neytendasamtakana. Á tímabilinu júní 2017 fram í júní 2018 seinkaði 1,7 prósent flugferða félagsins um meira en þrjár klukkustundir, á leiðum sem eru styttri en 1500 kílómetrar. Að sögn neytendasamtakanna hefur þetta hlutfall hækkað um 350 prósent hjá Icelandair frá sama tímabili árinu áður. Aukningin varð til þess að ekkert flugfélag á síðasta ári var hlutfallslega óstundvísara í styttri flugferðum frá Bretlandseyjum en Icelandair. Neytendasamtökin litu aðeins á ferðir sem seinkaði um meira en þrjár klukkustundir og skiptu þau flugferðum frá Bretlandseyjum í þrjá flokka; flug sem eru lengri en 3500 kílómetrar, flug á bilinu 1500 til 3500 kílómetrar og svo flug sem eru styttri en 1500 kílómetrar. Sem fyrr segir stendur Icelandair sig verst í síðastnefnda flokknum, seinkunarhlutfall félagsins var 1,7%. Næst á eftir kom Aurigny Air með 1,6% seinkunarhlutfall og TUI Airways með 1,4%. Á leiðum sem eru á bilinu 1500 til 3500 kílómetra langar stóðu Thomas Cook Airlines, TUI Airways og Saudi Arabian Airlines sig verst - öll með rúmlega 1% seinkunarhlutfall. Á lengstu leiðunum stóð Norwegian Airlines sig áberandi verst. Alls seinkaði 2,4% ferða félagsins um meira en þrjár klukkustundir í fyrra. Þar á eftir kom Thomas Cook með 1,8% og TUI með 1,6%. Úttekt neytendasamtakanna leiðir einnig í ljós að alls seinkaði flugferðum 1,3 milljóna farþega í landinu í fyrra um meira en þrár klukkustundir. Lággjaldaflugfélögin Easyjet og Ryanair, auk Britsh Airways, bera ábyrgð á flestum seinkunum í Bretlandi á síðasta ári - en í ljósi þessu hversu stórtæk þau eru var seinkunarhlutfall þeirra nokkuð nálægt meðaltalinu, sem er 0,7%. Hér má sjá frammistöðu Icelandair á flugleiðum sem eru styttri en 1500 kílómetrar. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Stundvísi flugferða Icelandair frá Bretlandseyjum hefur versnað hratt á síðastliðnu ári, ef marka má úttekt bresku neytendasamtakana. Á tímabilinu júní 2017 fram í júní 2018 seinkaði 1,7 prósent flugferða félagsins um meira en þrjár klukkustundir, á leiðum sem eru styttri en 1500 kílómetrar. Að sögn neytendasamtakanna hefur þetta hlutfall hækkað um 350 prósent hjá Icelandair frá sama tímabili árinu áður. Aukningin varð til þess að ekkert flugfélag á síðasta ári var hlutfallslega óstundvísara í styttri flugferðum frá Bretlandseyjum en Icelandair. Neytendasamtökin litu aðeins á ferðir sem seinkaði um meira en þrjár klukkustundir og skiptu þau flugferðum frá Bretlandseyjum í þrjá flokka; flug sem eru lengri en 3500 kílómetrar, flug á bilinu 1500 til 3500 kílómetrar og svo flug sem eru styttri en 1500 kílómetrar. Sem fyrr segir stendur Icelandair sig verst í síðastnefnda flokknum, seinkunarhlutfall félagsins var 1,7%. Næst á eftir kom Aurigny Air með 1,6% seinkunarhlutfall og TUI Airways með 1,4%. Á leiðum sem eru á bilinu 1500 til 3500 kílómetra langar stóðu Thomas Cook Airlines, TUI Airways og Saudi Arabian Airlines sig verst - öll með rúmlega 1% seinkunarhlutfall. Á lengstu leiðunum stóð Norwegian Airlines sig áberandi verst. Alls seinkaði 2,4% ferða félagsins um meira en þrjár klukkustundir í fyrra. Þar á eftir kom Thomas Cook með 1,8% og TUI með 1,6%. Úttekt neytendasamtakanna leiðir einnig í ljós að alls seinkaði flugferðum 1,3 milljóna farþega í landinu í fyrra um meira en þrár klukkustundir. Lággjaldaflugfélögin Easyjet og Ryanair, auk Britsh Airways, bera ábyrgð á flestum seinkunum í Bretlandi á síðasta ári - en í ljósi þessu hversu stórtæk þau eru var seinkunarhlutfall þeirra nokkuð nálægt meðaltalinu, sem er 0,7%. Hér má sjá frammistöðu Icelandair á flugleiðum sem eru styttri en 1500 kílómetrar.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28