Fyrsta umræða um frumvarpið á alþingi hefst svo á fimmtudag klukkan 10:30 og hafa þingmenn því tvo sólarhringa til að kynna sér frumvarpið áður en sú umræða hefst.
Vísir verður í beinni frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og mun fylgjast með því sem fer fram í vaktinni hér fyrir neðan sem verður uppfærð jafn óðum.
Uppfært klukkan 9:09
Fundinum er lokið en hægt er að horfa á upptöku af honum hér fyrir neðan. Þá má einnig lesa textalýsingu blaðamanns frá fundinum hér að neðan.