Varnarmaður fékk fimmtán milljarða samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 17:00 Khalil Mack er ríkur maður og einn grimmasti varnarmaður NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Besta og nýjasta dæmið um það er sex ára samningur varnarmannsins Khalil Mack sem skrifaði undir samning við Chicago Bears um helgina. Khalil Mack var leikmaður Oakland Raiders en fór í verkfall til að þvinga fram betri samning. Niðurstaðan var að forráðamenn Oakland Raiders skiptu honum til Chicago Bears liðsins. Chicago Bears bauð kappanum síðan sögulegan samning eða 141 milljón dollara fyrir sex ár eða 15,2 milljarða íslenskra króna. Hann sagði auðvitað já strax.Breaking: Khalil Mack and the Bears have reached an agreement on a record-setting 6-year, $141M extension ($23.5M per year avg) that includes $90M guaranteed and $60M at signing, a source tells @AdamSchefter. pic.twitter.com/M4QvP74lwW — SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2018Khalil Mack er öruggur um að fá 90 milljónir af þessum 141 sama hvort hann meiðist illa eða ekki. Hann fékk líka 60 milljónir dollara borgaðar út strax sem samsvarar rúmur 6,4 milljörðum íslenskra króna. Khalil Mack er 27 ára gamall og hefur verið í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar síðustu ár en hann var valinn varnarmaður ársins 2016. Með þessum samningi er Khalil Mack hæstlaunaðist varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Þess má geta að Aaron Donald, sem hafði gert 135 milljón dollara samning við Los Angeles Rams einum degi fyrr, var bara sá hæstlaunaðasti í sögu NFL í einn dag.The Bears made Khalil Mack the highest-paid defensive player in NFL history. According to @AdamSchefter, Mack agreed to a 6-year extension worth $141M with $90M guaranteed. pic.twitter.com/bsMCy3VVbw — Sporting News (@sportingnews) September 1, 2018 NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Besta og nýjasta dæmið um það er sex ára samningur varnarmannsins Khalil Mack sem skrifaði undir samning við Chicago Bears um helgina. Khalil Mack var leikmaður Oakland Raiders en fór í verkfall til að þvinga fram betri samning. Niðurstaðan var að forráðamenn Oakland Raiders skiptu honum til Chicago Bears liðsins. Chicago Bears bauð kappanum síðan sögulegan samning eða 141 milljón dollara fyrir sex ár eða 15,2 milljarða íslenskra króna. Hann sagði auðvitað já strax.Breaking: Khalil Mack and the Bears have reached an agreement on a record-setting 6-year, $141M extension ($23.5M per year avg) that includes $90M guaranteed and $60M at signing, a source tells @AdamSchefter. pic.twitter.com/M4QvP74lwW — SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2018Khalil Mack er öruggur um að fá 90 milljónir af þessum 141 sama hvort hann meiðist illa eða ekki. Hann fékk líka 60 milljónir dollara borgaðar út strax sem samsvarar rúmur 6,4 milljörðum íslenskra króna. Khalil Mack er 27 ára gamall og hefur verið í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar síðustu ár en hann var valinn varnarmaður ársins 2016. Með þessum samningi er Khalil Mack hæstlaunaðist varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Þess má geta að Aaron Donald, sem hafði gert 135 milljón dollara samning við Los Angeles Rams einum degi fyrr, var bara sá hæstlaunaðasti í sögu NFL í einn dag.The Bears made Khalil Mack the highest-paid defensive player in NFL history. According to @AdamSchefter, Mack agreed to a 6-year extension worth $141M with $90M guaranteed. pic.twitter.com/bsMCy3VVbw — Sporting News (@sportingnews) September 1, 2018
NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira