Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 07:30 John Millman sigurreifur. Vísir/getty Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu Tennis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu
Tennis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira