Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2018 07:32 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. vísir/epa Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern. Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern.
Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46
Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36