Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 13:45 Kybunpark stendur við IKEA og undir vellinum er stór verslunarmiðstöð. mynd/kybunpark Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00