Fólk frá FIFA í heimsókn á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 18:15 Gunnar Rafn Borgþórsson, yfirþjálfari á Selfossi sem hefur þjálfað báða meistaraflokki félagsins, kynnti starfið á Selfossi. Mynd/KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni. KSÍ var nýlega valið af Alþjóða knattspyrnusambandinu (FIFA) til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni FIFA um kvennaknattspyrnu og í gær var haldin vinnustofa með félögunum í Pepsi deild kvenna. KSÍ segir frá á heimasíðu sinni. Til landsins komu frá FIFA þau Emily Shaw og Andres Portabella, en ásamt því að halda vinnustofu með félögum héldu þau fundi með KSÍ og fóru í heimsóknir til tveggja félaga, Breiðablik og Selfoss. Sex knattspyrnusambönd, eitt frá hverju álfusambandi, hafa verið valin til þátttöku í verkefninu en markmið FIFA með því er að styrkja kvennaknattspyrnu víðsvegar um heiminn með hjálp leyfiskerfis. FIFA kemur til með að fjármagna verkefnið að öllu leyti og starfa að hluta til með KSÍ á meðan verkefninu stendur. Verkefnið mun í meginatriðum snúa að því að sinna greiningarvinnu vegna leyfiskerfis fyrir efstu deild kvenna hér á landi.At the workshop with Icelandic clubs, @BreidablikFC gave an insight into their operation, and have even been invited to China to share their story. You can learn more about FIFA's Club Licensing programme https://t.co/HYubYSqojbpic.twitter.com/qeucAW9iuN — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) September 6, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni. KSÍ var nýlega valið af Alþjóða knattspyrnusambandinu (FIFA) til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni FIFA um kvennaknattspyrnu og í gær var haldin vinnustofa með félögunum í Pepsi deild kvenna. KSÍ segir frá á heimasíðu sinni. Til landsins komu frá FIFA þau Emily Shaw og Andres Portabella, en ásamt því að halda vinnustofu með félögum héldu þau fundi með KSÍ og fóru í heimsóknir til tveggja félaga, Breiðablik og Selfoss. Sex knattspyrnusambönd, eitt frá hverju álfusambandi, hafa verið valin til þátttöku í verkefninu en markmið FIFA með því er að styrkja kvennaknattspyrnu víðsvegar um heiminn með hjálp leyfiskerfis. FIFA kemur til með að fjármagna verkefnið að öllu leyti og starfa að hluta til með KSÍ á meðan verkefninu stendur. Verkefnið mun í meginatriðum snúa að því að sinna greiningarvinnu vegna leyfiskerfis fyrir efstu deild kvenna hér á landi.At the workshop with Icelandic clubs, @BreidablikFC gave an insight into their operation, and have even been invited to China to share their story. You can learn more about FIFA's Club Licensing programme https://t.co/HYubYSqojbpic.twitter.com/qeucAW9iuN — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) September 6, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira