Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2018 19:15 Þorsteinn Halldórsson S2 Sport Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna. Það eru þrjár umferðir eftir af deildinni og Breiðablik situr á toppnum með 40 stig. Í öðru sæti er Þór/KA með 38 stig, eina liðið sem hefur unnið Blika í sumar. „Eins og þetta lítur út núna er þetta stærsti leikur sumarsins og getur ráðið miklu um framhaldið,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er nýr leikur, við vorum ekki að spila neitt vel í fyrri leiknum. Vonandi lærum við af þeim leik, hvernig við komum inn í hann og hvað við gerðum, og tökum það góða sem við sýndum í þeim leik og lagfærum aðeins það slaka.“ Fáir spáðu Blikum í toppbaráttuna fyrir mótið en þær hafa verið óstöðvandi og unnu bikarmeistaratitilinn á dögunum. „Við áttum að vera í einhverri baráttu en vera aðeins á eftir. Ég held bara að þessar stelpur hafi sýnt það í sumar að þær eru ekki bara ungar, þær eru góðar,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Leikur Breiðabliks og Þórs/KA hefst klukkan 14:00 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna. Það eru þrjár umferðir eftir af deildinni og Breiðablik situr á toppnum með 40 stig. Í öðru sæti er Þór/KA með 38 stig, eina liðið sem hefur unnið Blika í sumar. „Eins og þetta lítur út núna er þetta stærsti leikur sumarsins og getur ráðið miklu um framhaldið,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er nýr leikur, við vorum ekki að spila neitt vel í fyrri leiknum. Vonandi lærum við af þeim leik, hvernig við komum inn í hann og hvað við gerðum, og tökum það góða sem við sýndum í þeim leik og lagfærum aðeins það slaka.“ Fáir spáðu Blikum í toppbaráttuna fyrir mótið en þær hafa verið óstöðvandi og unnu bikarmeistaratitilinn á dögunum. „Við áttum að vera í einhverri baráttu en vera aðeins á eftir. Ég held bara að þessar stelpur hafi sýnt það í sumar að þær eru ekki bara ungar, þær eru góðar,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Leikur Breiðabliks og Þórs/KA hefst klukkan 14:00 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira