Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. september 2018 10:00 Þetta er fyrsti risatitill Osaka Vísir/Getty Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Williams var fyrir fram talin töluvert líklegri til þess að vinna mótið en Osaka átti frábæran leik og var óhrædd að spila gegn einhverri bestu tennisleikmanni sögunnar og fyrirmynd sinni. Osaka vann bæði settin, 6-2 og 6-4 og tryggði sér fyrsta stórmeistaratitil sinn, og jafnframt var þetta fyrsti stórmeistaratitill sem japanskur tennisleikmaður vinnur. Leikurinn fer hins vegar að öllum líkindum ekki í sögubækurnar fyrir sigur Osaka, heldur vegna þess að Williams missti algjörlega stjórn á skapi sínu við dómara leiksins. Dómari leiksins gaf Williams áminningu þar sem hann taldi að þjálfari hennar hafi verið að gefa henni ráð frá hliðarlínunni en það er bannað. Williams neitaði algjörlega fyrir þessa áminningu dómarans. Williams fékk svo aðra áminningu fyrir að brjóta spaða sinn, og þriðja áminningin kom svo þegar Williams kallaði dómarann þjóf. Fyrir það fékk hún víti og Osaka fékk stig sem kom henni í 5-3 og var þá öllum ljóst í hvað stefndi. Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Williams var fyrir fram talin töluvert líklegri til þess að vinna mótið en Osaka átti frábæran leik og var óhrædd að spila gegn einhverri bestu tennisleikmanni sögunnar og fyrirmynd sinni. Osaka vann bæði settin, 6-2 og 6-4 og tryggði sér fyrsta stórmeistaratitil sinn, og jafnframt var þetta fyrsti stórmeistaratitill sem japanskur tennisleikmaður vinnur. Leikurinn fer hins vegar að öllum líkindum ekki í sögubækurnar fyrir sigur Osaka, heldur vegna þess að Williams missti algjörlega stjórn á skapi sínu við dómara leiksins. Dómari leiksins gaf Williams áminningu þar sem hann taldi að þjálfari hennar hafi verið að gefa henni ráð frá hliðarlínunni en það er bannað. Williams neitaði algjörlega fyrir þessa áminningu dómarans. Williams fékk svo aðra áminningu fyrir að brjóta spaða sinn, og þriðja áminningin kom svo þegar Williams kallaði dómarann þjóf. Fyrir það fékk hún víti og Osaka fékk stig sem kom henni í 5-3 og var þá öllum ljóst í hvað stefndi.
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira