Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 15:45 Nora Magasin stendur við Austurvöll. Vísir/Vilhelm Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hafa nýir aðilar tekið við rekstrinum. Einn eigenda staðarins segir lokunina m.a. skrifast á erfiðan vetur og rigningarsamt sumar. Veitingastaður og bar undir merkjum Noru Magasin opnaði fyrst í Pósthússtræti 9 við Austurvöll árið 2013. Síðan þá hefur staðurinn gengið í gegnum eigendaskipti og breytingar. Honum var til að mynda lokað í nokkra mánuði í fyrra vegna framkvæmda þar sem allt innanhúss var tekið í gegn. Jón Ragnar Jónsson er í eigendahópi Noru Magasin en hann segir í samtali við Vísi að breytt landslag í ferðamannaiðnaðinum og sólarlítið sumar hafi m.a. gert róðurinn þungan. „Stórt á litið brást sumarið ansi illa og veturinn var líka erfiður. Það skiptir ekki máli við hvaða veitingamann þú talar, það finna allir fyrir þessu,“ segir Jón Ragnar. „Við fórum líka út í breytingar og lífguðum upp á staðinn, hann var orðinn svolítið sjúskaður, og við fórum kannski örlítið fram úr okkur í því. Framkvæmdirnar áttu að taka miklu skemmri tíma en raunin varð og auk þess er mjög dýrt að gera við svona gamalt hús.“ Eins og áður segir hefur núverandi eigendahópur því hætt rekstri staðarins og munu nýir eigendur taka við rekstrinum innan skamms, að sögn Jóns Ragnars. Matur Viðskipti Tengdar fréttir Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. 3. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hafa nýir aðilar tekið við rekstrinum. Einn eigenda staðarins segir lokunina m.a. skrifast á erfiðan vetur og rigningarsamt sumar. Veitingastaður og bar undir merkjum Noru Magasin opnaði fyrst í Pósthússtræti 9 við Austurvöll árið 2013. Síðan þá hefur staðurinn gengið í gegnum eigendaskipti og breytingar. Honum var til að mynda lokað í nokkra mánuði í fyrra vegna framkvæmda þar sem allt innanhúss var tekið í gegn. Jón Ragnar Jónsson er í eigendahópi Noru Magasin en hann segir í samtali við Vísi að breytt landslag í ferðamannaiðnaðinum og sólarlítið sumar hafi m.a. gert róðurinn þungan. „Stórt á litið brást sumarið ansi illa og veturinn var líka erfiður. Það skiptir ekki máli við hvaða veitingamann þú talar, það finna allir fyrir þessu,“ segir Jón Ragnar. „Við fórum líka út í breytingar og lífguðum upp á staðinn, hann var orðinn svolítið sjúskaður, og við fórum kannski örlítið fram úr okkur í því. Framkvæmdirnar áttu að taka miklu skemmri tíma en raunin varð og auk þess er mjög dýrt að gera við svona gamalt hús.“ Eins og áður segir hefur núverandi eigendahópur því hætt rekstri staðarins og munu nýir eigendur taka við rekstrinum innan skamms, að sögn Jóns Ragnars.
Matur Viðskipti Tengdar fréttir Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. 3. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. 3. febrúar 2017 07:00