Alvarlegt slys þegar bíll fór í Steinsholtsá Birgir Olgeirsson skrifar 31. ágúst 2018 16:30 Steinholtsjökull og Steinholtsá. Vísir/Vilhelm Alvarlegt slys varð um hálfþrjúleytið í dag þegar bíll fór í Steinsholtsá við Þórsmörk. Lögregla, björgunarsveitir, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar eru á vettvangi ásamt skálavörðum í Þórsmörk. Tveir erlendir ferðamenn voru í bifreiðinni og er búið að ná þeim báðum í land. Lögreglan segir ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um líðan þeirra á þessari stundu þar sem enn er unnið á vettvangi. Reglulega gerist það að bílar lenda í vandræðum með að þvera ána sem getur verið straumhörð og vatnsmikil. Slysið varð í Steinsholtsá á Þórsmerkurleið.Landakort ehf Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fór yfir Steinsholtsá Fyrsti breytti torfærujeppinn komst yfir Steinsholtsá á Þórsmerkurleið á tíunda tímanum í morgun, en áin verður ófær óbreyttum jeppum eitthvað fram yfir hádegi, að minnsta kosti, að sögn kunnugra. 27. september 2010 09:55 Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25. júlí 2014 11:44 Björgunarafrekið við Steinsholtsá - myndir Björgunarsveitamenn á Suðurlandi unnu frækilegt afrek þegar þeir komu þremur mönnum til bjargar í Steinsholtsá í Þórsmörk í gærkvöldi. Svæðisstjóri björgunarsveita á Suðurlandi sem var á vettvangi segir að einn mannanna hafi hangið utan á bifreið mannanna sem sat föst úti í miðri á. 13. desember 2009 12:32 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Alvarlegt slys varð um hálfþrjúleytið í dag þegar bíll fór í Steinsholtsá við Þórsmörk. Lögregla, björgunarsveitir, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar eru á vettvangi ásamt skálavörðum í Þórsmörk. Tveir erlendir ferðamenn voru í bifreiðinni og er búið að ná þeim báðum í land. Lögreglan segir ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um líðan þeirra á þessari stundu þar sem enn er unnið á vettvangi. Reglulega gerist það að bílar lenda í vandræðum með að þvera ána sem getur verið straumhörð og vatnsmikil. Slysið varð í Steinsholtsá á Þórsmerkurleið.Landakort ehf
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fór yfir Steinsholtsá Fyrsti breytti torfærujeppinn komst yfir Steinsholtsá á Þórsmerkurleið á tíunda tímanum í morgun, en áin verður ófær óbreyttum jeppum eitthvað fram yfir hádegi, að minnsta kosti, að sögn kunnugra. 27. september 2010 09:55 Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25. júlí 2014 11:44 Björgunarafrekið við Steinsholtsá - myndir Björgunarsveitamenn á Suðurlandi unnu frækilegt afrek þegar þeir komu þremur mönnum til bjargar í Steinsholtsá í Þórsmörk í gærkvöldi. Svæðisstjóri björgunarsveita á Suðurlandi sem var á vettvangi segir að einn mannanna hafi hangið utan á bifreið mannanna sem sat föst úti í miðri á. 13. desember 2009 12:32 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Fór yfir Steinsholtsá Fyrsti breytti torfærujeppinn komst yfir Steinsholtsá á Þórsmerkurleið á tíunda tímanum í morgun, en áin verður ófær óbreyttum jeppum eitthvað fram yfir hádegi, að minnsta kosti, að sögn kunnugra. 27. september 2010 09:55
Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25. júlí 2014 11:44
Björgunarafrekið við Steinsholtsá - myndir Björgunarsveitamenn á Suðurlandi unnu frækilegt afrek þegar þeir komu þremur mönnum til bjargar í Steinsholtsá í Þórsmörk í gærkvöldi. Svæðisstjóri björgunarsveita á Suðurlandi sem var á vettvangi segir að einn mannanna hafi hangið utan á bifreið mannanna sem sat föst úti í miðri á. 13. desember 2009 12:32