John McCain látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 00:41 Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. New York Times greinir frá. Í tilkynningu frá skrifstofu hans segir að hann hafi látist fyrr í dag en McCain greindist með heilaæxli á síðasta ári. Tilkynnt var í vikunni að hann hefði hætt allri læknismeðferð vegna æxlisins. John McCain var fæddur árið 1936 og hafði setið á þingi frá árinu 1982. Fyrst á fulltrúadeild þingisns og svo á öldungadeildinni frá 1986. Hann bauð sig fram til embættis forseta árið 2008 og tapaði gegn Barack Obama, auk þess sem hann var í öðru sæti á eftir George W. Bush í kosningum Repúblikana um forsetaefni flokksins árið 2000. McCain barðist í Víetnam-stríðinu og varð þjóðhetja þegar að hann sneri aftur úr haldi Norður-Víetnama, eftir að flugvél hans var skotin niður yfir Hanoi. Var hann afar virtur og áhrifamikill þingmaður en hann og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, náðu ekki vel saman undir það síðasta þrátt fyrir að vera samflokksmenn, ekki síst eftir að McCain kom í veg fyrir að heilbrigðisfrumvarp Repúblikanaflokksins kæmist í gegnum öldungadeildina. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn. Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Sjá meira
Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. New York Times greinir frá. Í tilkynningu frá skrifstofu hans segir að hann hafi látist fyrr í dag en McCain greindist með heilaæxli á síðasta ári. Tilkynnt var í vikunni að hann hefði hætt allri læknismeðferð vegna æxlisins. John McCain var fæddur árið 1936 og hafði setið á þingi frá árinu 1982. Fyrst á fulltrúadeild þingisns og svo á öldungadeildinni frá 1986. Hann bauð sig fram til embættis forseta árið 2008 og tapaði gegn Barack Obama, auk þess sem hann var í öðru sæti á eftir George W. Bush í kosningum Repúblikana um forsetaefni flokksins árið 2000. McCain barðist í Víetnam-stríðinu og varð þjóðhetja þegar að hann sneri aftur úr haldi Norður-Víetnama, eftir að flugvél hans var skotin niður yfir Hanoi. Var hann afar virtur og áhrifamikill þingmaður en hann og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, náðu ekki vel saman undir það síðasta þrátt fyrir að vera samflokksmenn, ekki síst eftir að McCain kom í veg fyrir að heilbrigðisfrumvarp Repúblikanaflokksins kæmist í gegnum öldungadeildina. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn.
Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Sjá meira
John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22
McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14
McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54