Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 07:13 John McCain hefur verið minnst um helgina. Þessi mynd var tekin í Arizona, heimaríki öldungadeildarþingmannsins, í gær. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungadeildarþingmannsins John McCain væri send út. Frá þessu greinir The Washington Post. Í frétt miðilsins segir að yfirlýsingin hafi verið tilbúin og samþykkt en að Trump hafi farið gegn ráðgjöfum sínum og valið þess í stað að senda frá sér stutt tíst þar sem hvergi var minnst á afrek McCain í bandaríska hernum. Að sama skapi er ekki óalgengt að Hvíta húsið sendi frá sér myndbandsupptöku þar sem ævi og störf látinna öldungadeildarþingmanna eru reifuð. Fjölmiðlar vestanhafs segja að í tilfelli McCain hafi það hins vegar aldrei staðið til af hálfu Hvíta hússins. Bæði forsetafrúin Melania Trump og varaforsetinn Mike Pence höfðu þó orð á þjónustu McCain sem er talinn stríðshetja vestanhafs. Lengi hefur andað köldu á milli forsetans og John McCain og bað McCain sérstaklega um að forsetanum yrði ekki boðið að vera viðstaddur jarðaför sína.My deepest sympathies and respect go out to the family of Senator John McCain. Our hearts and prayers are with you!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 26, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungadeildarþingmannsins John McCain væri send út. Frá þessu greinir The Washington Post. Í frétt miðilsins segir að yfirlýsingin hafi verið tilbúin og samþykkt en að Trump hafi farið gegn ráðgjöfum sínum og valið þess í stað að senda frá sér stutt tíst þar sem hvergi var minnst á afrek McCain í bandaríska hernum. Að sama skapi er ekki óalgengt að Hvíta húsið sendi frá sér myndbandsupptöku þar sem ævi og störf látinna öldungadeildarþingmanna eru reifuð. Fjölmiðlar vestanhafs segja að í tilfelli McCain hafi það hins vegar aldrei staðið til af hálfu Hvíta hússins. Bæði forsetafrúin Melania Trump og varaforsetinn Mike Pence höfðu þó orð á þjónustu McCain sem er talinn stríðshetja vestanhafs. Lengi hefur andað köldu á milli forsetans og John McCain og bað McCain sérstaklega um að forsetanum yrði ekki boðið að vera viðstaddur jarðaför sína.My deepest sympathies and respect go out to the family of Senator John McCain. Our hearts and prayers are with you!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 26, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sjá meira
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40