Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 23:00 Serena Williams er ein besta íþróttakona heims Vísir/Getty Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Williams klæddist heilgalla á Opna franska meistaramótinu fyrr í sumar og forráðamönnum mótsins fannst klæðnaðurinn kominn of langt frá því sem hefðbundið er á tennsimótum. Þeir hafa því sett strangari reglur fyrir næsta mót. Opna bandaríska risamótið hófst í vikunni og mætti Williams í sérhönnuðum búning sem minnir helst á ballettklæðnað. Búningurinn er hannaður af Virgil Abloh, hönnuði franska tískuhússins Louis Vuitton, í samstarfi við íþróttaframleiðandann Nike. Williams sagði að það hefði verið „auðvelt að spila“ í pilsinu. Stuðningsmenn Williams kepptust við að hrósa henni á samfélagsmiðlum og tímasetning hennar á frumsýningu búningsins hefði varla getað verið betri í ljósi aðgerða franska sambandsins fyrr í vikunni.Here’s @serenawilliams as she debuts this stunning ensemble from the “Queen Collection” tonight in her first match at the #USOpen - her fashion collaboration with @Nike x @virgilabloh. #fashion#style#sports#tennis#Nike#VirgilAbloh#NewYork#SerenaWilliams pic.twitter.com/ANNJEqgTW4 — Tenille Clarke (@tenilleclarke1) August 28, 2018 Tennis Tengdar fréttir Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30 Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. 27. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Williams klæddist heilgalla á Opna franska meistaramótinu fyrr í sumar og forráðamönnum mótsins fannst klæðnaðurinn kominn of langt frá því sem hefðbundið er á tennsimótum. Þeir hafa því sett strangari reglur fyrir næsta mót. Opna bandaríska risamótið hófst í vikunni og mætti Williams í sérhönnuðum búning sem minnir helst á ballettklæðnað. Búningurinn er hannaður af Virgil Abloh, hönnuði franska tískuhússins Louis Vuitton, í samstarfi við íþróttaframleiðandann Nike. Williams sagði að það hefði verið „auðvelt að spila“ í pilsinu. Stuðningsmenn Williams kepptust við að hrósa henni á samfélagsmiðlum og tímasetning hennar á frumsýningu búningsins hefði varla getað verið betri í ljósi aðgerða franska sambandsins fyrr í vikunni.Here’s @serenawilliams as she debuts this stunning ensemble from the “Queen Collection” tonight in her first match at the #USOpen - her fashion collaboration with @Nike x @virgilabloh. #fashion#style#sports#tennis#Nike#VirgilAbloh#NewYork#SerenaWilliams pic.twitter.com/ANNJEqgTW4 — Tenille Clarke (@tenilleclarke1) August 28, 2018
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30 Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. 27. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30
Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. 27. ágúst 2018 12:00