Coutinho orðinn portúgalskur ríkisborgari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 17:30 Coutinho mun spila með treyjunúmerið 7 næsta vetur mynd/barcelona Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur fengið portúgalskan ríkisborgararétt og róar þar með áhyggjur Barcelona af fjölda erlendra leikmanna í leikmannahópi þeirra. Spænska deildin er með reglur um fjölda erlendra leikmanna og má hvert lið aðeins hafa fimm leikmenn sem ekki koma frá löndum innan Evrópusambandsins. Aðeins þrír erlendir leikmenn mega vera í leikmannahópnum fyrir hvern leik. Barcelona keypti þrjá nýja leikmenn í sumar; Arthur Melo, Malcom og Arturo Vidal. Allir þrír koma utan Evrópusambandsins. Það gerir Marlon Santos einnig sem og Coutinho. Coutinho mun hins vegar ekki telja sem erlendur leikmaður því hann er kominn með portúgalskan ríkisborgararétt. Eiginkona Coutinho, Aine Coutinho, er portúgölsk og hafa þau verið gift nógu lengi til þess að Coutinho gat sótt um ríkisborgararétt, sem hann hefur nú fengið. Barcelona hefur áður gert svipaða hluti til þess að tryggja það að mega spila leikmönnum sínum, Úrúgvæinn Luis Suarez er með ítalskan ríkisborgararétt í gegnum eiginkonu sína Sofia Balbi. Barcelona mætir Sevilla í Ofurbikarnum í Marokkó á sunnudag. Barcelona er bæði Spánar- og bikarmeistari en Sevilla fékk silfrið í bikarnum og mætir því Barcelona í leiknum sem markar upphaf tímabilsins á Spáni. Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur fengið portúgalskan ríkisborgararétt og róar þar með áhyggjur Barcelona af fjölda erlendra leikmanna í leikmannahópi þeirra. Spænska deildin er með reglur um fjölda erlendra leikmanna og má hvert lið aðeins hafa fimm leikmenn sem ekki koma frá löndum innan Evrópusambandsins. Aðeins þrír erlendir leikmenn mega vera í leikmannahópnum fyrir hvern leik. Barcelona keypti þrjá nýja leikmenn í sumar; Arthur Melo, Malcom og Arturo Vidal. Allir þrír koma utan Evrópusambandsins. Það gerir Marlon Santos einnig sem og Coutinho. Coutinho mun hins vegar ekki telja sem erlendur leikmaður því hann er kominn með portúgalskan ríkisborgararétt. Eiginkona Coutinho, Aine Coutinho, er portúgölsk og hafa þau verið gift nógu lengi til þess að Coutinho gat sótt um ríkisborgararétt, sem hann hefur nú fengið. Barcelona hefur áður gert svipaða hluti til þess að tryggja það að mega spila leikmönnum sínum, Úrúgvæinn Luis Suarez er með ítalskan ríkisborgararétt í gegnum eiginkonu sína Sofia Balbi. Barcelona mætir Sevilla í Ofurbikarnum í Marokkó á sunnudag. Barcelona er bæði Spánar- og bikarmeistari en Sevilla fékk silfrið í bikarnum og mætir því Barcelona í leiknum sem markar upphaf tímabilsins á Spáni.
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira