Frír bjór í boði á tíu stöðum þegar Cleveland Browns vinnur fyrsta leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 22:30 Skömmustulegur stuðningsmaður Cleveland Browns í fyrra. Vísir/Getty NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Nú styttist í næsta tímabil og Cleveland Browns hefur verið að reyna að styrkja sig með nýjum leikmönnum fyrir komandi átök. Það er samt óhætt að segja að stuðningsmenn Cleveland Browns séu ekki alltof bjartsýnir eftir þetta 0-16 tímabil í fyrra.8-foot "Victory" fridges filled with beer will be placed into 10 Cleveland-area bars and will open when the clock strikes zero on the Browns' first win. https://t.co/eyb6t9OKR1https://t.co/4ReTyO4UwB — ESPN (@espn) August 14, 2018 Það verður hins vegar mikið stuð í Cleveland þegar lið borgarinnar vinnur loksins leik. Bjórframleiðandinn Bud Light ætlar nefnilega að bjóða í veislu þegar fyrsti sigur liðsins dettur inn. Í tíu þekktum börum í Cleveland mun vera bjórkælir þar sem bjórinn verður læstur inni þar til að tíminn rennur út í fyrsta sigurleik Cleveland Brown á árinu 2018. Margir grínuðust með það hvenær þessi bjór myndi renna út en Bud Light hefur fullvissað alla um að þeir muni skipta um bjórinn mánaðarlega fari svo að Cleveland haldi áfram að tapa öllum leikjum.Bud Light says it will replace beer in Browns Victory Fridges — that open with Browns first regular season win — once a month to keep beer fresh... in case Browns take a while to win first game. pic.twitter.com/edgJRyuF6q — Darren Rovell (@darrenrovell) August 14, 2018 NFL Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Nú styttist í næsta tímabil og Cleveland Browns hefur verið að reyna að styrkja sig með nýjum leikmönnum fyrir komandi átök. Það er samt óhætt að segja að stuðningsmenn Cleveland Browns séu ekki alltof bjartsýnir eftir þetta 0-16 tímabil í fyrra.8-foot "Victory" fridges filled with beer will be placed into 10 Cleveland-area bars and will open when the clock strikes zero on the Browns' first win. https://t.co/eyb6t9OKR1https://t.co/4ReTyO4UwB — ESPN (@espn) August 14, 2018 Það verður hins vegar mikið stuð í Cleveland þegar lið borgarinnar vinnur loksins leik. Bjórframleiðandinn Bud Light ætlar nefnilega að bjóða í veislu þegar fyrsti sigur liðsins dettur inn. Í tíu þekktum börum í Cleveland mun vera bjórkælir þar sem bjórinn verður læstur inni þar til að tíminn rennur út í fyrsta sigurleik Cleveland Brown á árinu 2018. Margir grínuðust með það hvenær þessi bjór myndi renna út en Bud Light hefur fullvissað alla um að þeir muni skipta um bjórinn mánaðarlega fari svo að Cleveland haldi áfram að tapa öllum leikjum.Bud Light says it will replace beer in Browns Victory Fridges — that open with Browns first regular season win — once a month to keep beer fresh... in case Browns take a while to win first game. pic.twitter.com/edgJRyuF6q — Darren Rovell (@darrenrovell) August 14, 2018
NFL Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga