Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2018 19:00 Sandra Stephany í leik með Þór/KA í sumar. vísir/getty Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. Andrea Mist Pálsdóttir kom Þór/KA í 2-0 í fyrri hálfleik og Lára Einarsdóttir kom Íslandsmeisturunum í 3-0 á þriðju mínútu síðari hálfleiks. Sandra Stephany Mayor gerði þrennu í síðari hálfleik en auk þess gerði Margrét Árnadóttir tvö mörk og Sandra María Jessen eitt. 9-0 en FH klóraði í bakkann í uppbótartíma, Helena Ósk Hálfdánardóttir. Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deildinni, með eins stigs forskot á Breiðablik sem á þó leik til góða. FH er í fallsæti með sex stig, sex stigum frá öruggu sæti. Cloé Lacasse skoraði sigurmark Vals á Hlíðarenda á 49. mínútu. Valur er í þriðja sætinu með 26 stig en ÍBV er í fimmta sætinu með 18 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af fótbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. Andrea Mist Pálsdóttir kom Þór/KA í 2-0 í fyrri hálfleik og Lára Einarsdóttir kom Íslandsmeisturunum í 3-0 á þriðju mínútu síðari hálfleiks. Sandra Stephany Mayor gerði þrennu í síðari hálfleik en auk þess gerði Margrét Árnadóttir tvö mörk og Sandra María Jessen eitt. 9-0 en FH klóraði í bakkann í uppbótartíma, Helena Ósk Hálfdánardóttir. Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deildinni, með eins stigs forskot á Breiðablik sem á þó leik til góða. FH er í fallsæti með sex stig, sex stigum frá öruggu sæti. Cloé Lacasse skoraði sigurmark Vals á Hlíðarenda á 49. mínútu. Valur er í þriðja sætinu með 26 stig en ÍBV er í fimmta sætinu með 18 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af fótbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira