Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 06:00 Þjónusta Lyft nýtur mikilla vinsælda vestanhafs. Vísir/Getty Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Með framtakinu vilja forsvarsmenn Lyft varpa ljósi á þann mikla kostnað sem felst í því að reka einkabíl og vekja um leið athygli á þeim ódýru samgöngumátum sem standa almenningi til boða, svo sem almenningssamgöngum og þjónustu farveitna á borð við Lyft, Zipcar og Divy Bike. Keppnin er aðeins opin þeim fyrstu hundrað Chicagobúum sem skrá sig til leiks en hún stendur yfir frá 1. til 31. ágúst. Þátttakendur munu fá inneign upp á 300 dali í Lyft, 45 dala inneign í Divy Bike, 100 dala inneign í Zipcar og mánaðarkort í almenningssamgöngur að virði 105 dalir. „Við erum bókstaflega að biðja fólk um að losa sig við bílana sína,“ segir David Katcher, framkvæmdastjóri hjá Lyft. „Í raun erum við að veita fólki tækifæri til þess að leggja bílnum sínum í þrjátíu daga og gefa því allt sem það þarf til þess að ferðast um borgina.“ Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tækni Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Með framtakinu vilja forsvarsmenn Lyft varpa ljósi á þann mikla kostnað sem felst í því að reka einkabíl og vekja um leið athygli á þeim ódýru samgöngumátum sem standa almenningi til boða, svo sem almenningssamgöngum og þjónustu farveitna á borð við Lyft, Zipcar og Divy Bike. Keppnin er aðeins opin þeim fyrstu hundrað Chicagobúum sem skrá sig til leiks en hún stendur yfir frá 1. til 31. ágúst. Þátttakendur munu fá inneign upp á 300 dali í Lyft, 45 dala inneign í Divy Bike, 100 dala inneign í Zipcar og mánaðarkort í almenningssamgöngur að virði 105 dalir. „Við erum bókstaflega að biðja fólk um að losa sig við bílana sína,“ segir David Katcher, framkvæmdastjóri hjá Lyft. „Í raun erum við að veita fólki tækifæri til þess að leggja bílnum sínum í þrjátíu daga og gefa því allt sem það þarf til þess að ferðast um borgina.“
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tækni Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira