Rúnar Páll: Lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu Anton Ingi Leifsson frá Parken skrifar 2. ágúst 2018 21:26 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45