Rúnar Páll: Lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu Anton Ingi Leifsson frá Parken skrifar 2. ágúst 2018 21:26 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45