Andarnefjur leituðu inn í höfnina á Dalvík Atli Ísleifsson skrifar 3. ágúst 2018 10:40 Andarnefjurnar höfðu það náðugt í höfninni á Dalvík í morgun. Mynd/júlíus Fimm andarnefjur leituðu inn í höfnina á Dalvík í morgun. Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, segist ekki vita til þess að slík hvalategund hafi áður leitað inn í höfnina í bænum. „Þær voru fimm saman og það fréttist af þeim fyrir utan hafnarmynnið í gær. Einhverjir fóru út á bát og fylgdust með þeim og svo voru þær komnar inn í höfnina. Það er mjög sérstakt þar sem hafnarmynnið hérna er þröngt. Þær voru þarna í morgunblíðunni, það var spegilslétt þannig að þær sáust vel,“ segir Júlíus. Hann segist hafa talað við nokkra á bryggjunni og að þeir hafi ekki vitað til þess að andarnefjur hafi leitað þangað inn áður. „Andarnefjur hafa verið að koma á Akureyri og það er spurning hvort þær séu þær sömu. Það voru nokkrir ferðamenn komnir niður á bryggju og þeir áttu ekki orð. Þeim þótti þetta svo enn merkilegra þegar ég sagði þeim að við værum ekki vön þessu hér heldur. Nú er bara að vonast til að þær dundi sér hérna í höfninni næstu vikuna. Það væri auðvitað stórkostlegt ef þær yrðu hérna á Fiskideginum mikla,“ segir Júlíus en hátíðin stendur yfir dagana 9. til 12. ágúst.Mynd/júlíus Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Fimm andarnefjur leituðu inn í höfnina á Dalvík í morgun. Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, segist ekki vita til þess að slík hvalategund hafi áður leitað inn í höfnina í bænum. „Þær voru fimm saman og það fréttist af þeim fyrir utan hafnarmynnið í gær. Einhverjir fóru út á bát og fylgdust með þeim og svo voru þær komnar inn í höfnina. Það er mjög sérstakt þar sem hafnarmynnið hérna er þröngt. Þær voru þarna í morgunblíðunni, það var spegilslétt þannig að þær sáust vel,“ segir Júlíus. Hann segist hafa talað við nokkra á bryggjunni og að þeir hafi ekki vitað til þess að andarnefjur hafi leitað þangað inn áður. „Andarnefjur hafa verið að koma á Akureyri og það er spurning hvort þær séu þær sömu. Það voru nokkrir ferðamenn komnir niður á bryggju og þeir áttu ekki orð. Þeim þótti þetta svo enn merkilegra þegar ég sagði þeim að við værum ekki vön þessu hér heldur. Nú er bara að vonast til að þær dundi sér hérna í höfninni næstu vikuna. Það væri auðvitað stórkostlegt ef þær yrðu hérna á Fiskideginum mikla,“ segir Júlíus en hátíðin stendur yfir dagana 9. til 12. ágúst.Mynd/júlíus
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira