Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 16:45 RIB-bátur, eða harðskeljabátur, á fleygiferð. Slíkir bátar hafa ekki heimild til fólksflutninga milli staða. vísir/óskar friðriksson Lögregla hefur komið því á framfæri við fyrirtækið Ribsafari, sem bauð upp á „skemmtisiglingar“ milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja um verslunarmannahelgi, að heimild þeirra til siglinga nái ekki utan um farþegaflutninga. Gerir lögregla því ráð fyrir að fyrirtækið sigli ekki með farþega í auglýstu „skutli“ um helgina. Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Athugasemdin laut að því að bátarnir eru ekki samþykktir til fólksflutninga milli staða en fyrirtækið hafði aðeins leyfi til útsýnissiglinga. Þá var athugasemdin áréttuð við fyrirtækið í dag, að sögn Þórhildar Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum segir í samtali við Vísi að lögregla hafi haft samband við forsvarsmenn Ribsafari og bent á að þeim væri óheimilt að flytja farþega milli staða, líkt og kom fram í ábendingu Samgöngustofu. Jóhannes sagðist gera ráð fyrir að fyrirtækið myndi ekki fara auglýstar áætlunarferðir sínar til og frá Vestmannaeyjum um helgina. Ferðirnar voru á dagskrá í dag, föstudaginn 3. ágúst, og á mánudag 6. ágúst. Ekki náðist í forsvarsmenn Ribsafari við vinnslu þessarar fréttar. Þá er rétt að taka fram að athugasemd Samgöngustofu og lögreglu nær ekki til sérstakra útsýnisferða fyrirtækisins, svokallaðra „fjörferða“, sem í boði eru yfir helgina. Samgöngur Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 3. ágúst 2018 11:30 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Lögregla hefur komið því á framfæri við fyrirtækið Ribsafari, sem bauð upp á „skemmtisiglingar“ milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja um verslunarmannahelgi, að heimild þeirra til siglinga nái ekki utan um farþegaflutninga. Gerir lögregla því ráð fyrir að fyrirtækið sigli ekki með farþega í auglýstu „skutli“ um helgina. Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Athugasemdin laut að því að bátarnir eru ekki samþykktir til fólksflutninga milli staða en fyrirtækið hafði aðeins leyfi til útsýnissiglinga. Þá var athugasemdin áréttuð við fyrirtækið í dag, að sögn Þórhildar Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum segir í samtali við Vísi að lögregla hafi haft samband við forsvarsmenn Ribsafari og bent á að þeim væri óheimilt að flytja farþega milli staða, líkt og kom fram í ábendingu Samgöngustofu. Jóhannes sagðist gera ráð fyrir að fyrirtækið myndi ekki fara auglýstar áætlunarferðir sínar til og frá Vestmannaeyjum um helgina. Ferðirnar voru á dagskrá í dag, föstudaginn 3. ágúst, og á mánudag 6. ágúst. Ekki náðist í forsvarsmenn Ribsafari við vinnslu þessarar fréttar. Þá er rétt að taka fram að athugasemd Samgöngustofu og lögreglu nær ekki til sérstakra útsýnisferða fyrirtækisins, svokallaðra „fjörferða“, sem í boði eru yfir helgina.
Samgöngur Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 3. ágúst 2018 11:30 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 3. ágúst 2018 11:30
Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2. ágúst 2018 15:00