Anníe Mist: Takk allir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 11:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. Anníe Mist setti inn stutta kveðju á Instagram þar sem hún þakkaði fyrir sig eftir þessa hörðu keppni. Anníe Mist lenti meira að segja í því að fá hjartsláttartruflanir og gaf aðeins eftir í lokin en það var aldrei í myndinni hjá henni að hætta eða gefast upp. Hún kláraði allar greinararnir og náði fimmta sætinu. Það er áberandi hvað Anníe Mist gefur af sér í keppninni og þakkar alltaf áhorfendum vel fyrir stuðninginn eftir hverja grein. Þá virðist gengu máli skipta hvernig gekk eða hversu þreytt hún er. Það er því ekki aðeins frábær árangur sem skilar Anníe Mist miklum vinsældum heldur einnig frábær framkoma. Í kveðjunni sem má sjá hérna fyrir neðan þá má alveg lesa á milli línanna að okkar kona ætlaði sér meira en ná „bara“ fimmta sætinu. „Níundu heimsleikar mínir eru á enda. Ég vil byrja á því að þakka öllum sem studdu mig og kvöttu mig áfram sama hvernig gekk. Þið hafið örugglega enga hugmynd um hversu mikils virði þessi stuðningur er fyrir mig í hvert skiðti sem ég er á gólfinu. Ég get varla trúað því hversu heppin ég er að hafa allt þetta fólk í kringum. Svo ég vil þakka ykkur öllum frá innstu hjartarótum.“ And just like that my 9th CrossFit Games have come to a close - I just want to start of by thanking everyone cheering for me and supporting me no matter what!! You have no idea how much it means to me every time I take that floor I can not believe how fortunate I am with the people I have around me - from the bottom of my heart THANK YOU! @thetrainingplan @activebacks A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2018 at 8:08am PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. Anníe Mist setti inn stutta kveðju á Instagram þar sem hún þakkaði fyrir sig eftir þessa hörðu keppni. Anníe Mist lenti meira að segja í því að fá hjartsláttartruflanir og gaf aðeins eftir í lokin en það var aldrei í myndinni hjá henni að hætta eða gefast upp. Hún kláraði allar greinararnir og náði fimmta sætinu. Það er áberandi hvað Anníe Mist gefur af sér í keppninni og þakkar alltaf áhorfendum vel fyrir stuðninginn eftir hverja grein. Þá virðist gengu máli skipta hvernig gekk eða hversu þreytt hún er. Það er því ekki aðeins frábær árangur sem skilar Anníe Mist miklum vinsældum heldur einnig frábær framkoma. Í kveðjunni sem má sjá hérna fyrir neðan þá má alveg lesa á milli línanna að okkar kona ætlaði sér meira en ná „bara“ fimmta sætinu. „Níundu heimsleikar mínir eru á enda. Ég vil byrja á því að þakka öllum sem studdu mig og kvöttu mig áfram sama hvernig gekk. Þið hafið örugglega enga hugmynd um hversu mikils virði þessi stuðningur er fyrir mig í hvert skiðti sem ég er á gólfinu. Ég get varla trúað því hversu heppin ég er að hafa allt þetta fólk í kringum. Svo ég vil þakka ykkur öllum frá innstu hjartarótum.“ And just like that my 9th CrossFit Games have come to a close - I just want to start of by thanking everyone cheering for me and supporting me no matter what!! You have no idea how much it means to me every time I take that floor I can not believe how fortunate I am with the people I have around me - from the bottom of my heart THANK YOU! @thetrainingplan @activebacks A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2018 at 8:08am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti