Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2018 22:30 Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni. Orkumál Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Sjá meira
Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni.
Orkumál Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Sjá meira