Hitinn hæstur á Patreksfirði Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 30. júlí 2018 05:15 Á Klambratúni. fréttablaðið/þórsteinn Óvenjuhlýtt loft fór yfir landið í gær og mældist hitinn víða yfir 20 gráðum. Hæst fór hitinn í 24,7 gráður á Patreksfirði. Á höfuðborgarsvæðinu varð hann mestur 23,1 gráða. Þrumuveður var á Suðvesturlandi fyrri partinn og einnig fyrir norðan síðdegis. Þar laust eldingum niður. „Það verður áfram milt loft og austlægar átti næstu daga,“ segir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Lægðir koma yfir landið þannig að það mun rigna eitthvað. Það verður meira og minna skýjað á landinu öllu á morgun og hitinn verður mestur vestan til, eitthvað í kringum 18 gráður.“ Á miðvikudag segir Hrafn aðra lægð koma með úrkomu austan til á landinu. Besta veðrið verður þá suðvestanlands, segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Veður Tengdar fréttir Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29. júlí 2018 22:03 Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29. júlí 2018 09:04 Hlýtt en hvasst á morgun Hlýindi úr austri koma yfir landið með látum á morgun. 28. júlí 2018 14:40 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Óvenjuhlýtt loft fór yfir landið í gær og mældist hitinn víða yfir 20 gráðum. Hæst fór hitinn í 24,7 gráður á Patreksfirði. Á höfuðborgarsvæðinu varð hann mestur 23,1 gráða. Þrumuveður var á Suðvesturlandi fyrri partinn og einnig fyrir norðan síðdegis. Þar laust eldingum niður. „Það verður áfram milt loft og austlægar átti næstu daga,“ segir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Lægðir koma yfir landið þannig að það mun rigna eitthvað. Það verður meira og minna skýjað á landinu öllu á morgun og hitinn verður mestur vestan til, eitthvað í kringum 18 gráður.“ Á miðvikudag segir Hrafn aðra lægð koma með úrkomu austan til á landinu. Besta veðrið verður þá suðvestanlands, segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Veður Tengdar fréttir Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29. júlí 2018 22:03 Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29. júlí 2018 09:04 Hlýtt en hvasst á morgun Hlýindi úr austri koma yfir landið með látum á morgun. 28. júlí 2018 14:40 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29. júlí 2018 22:03
Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29. júlí 2018 09:04