Ondo vill að KSÍ skoði rauða spjaldið: „Í mínum bókum eru þetta fordómar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júlí 2018 12:30 Selfyssingar eru í fallsæti í Inkasso deildinni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/hanna Gilles M'bang Ondo, sóknarmaður Selfoss í Inkassodeildinni í fótbolta, fékk rautt spjald í leik ÍR og Selfoss á fimmtudagskvöld. Hann ýjaði að því að hann hefði fengið spjaldið vegna kynþáttafordóma. Undir lok leiksins, í stöðunni 1-2 fyrir Selfoss, fékk Ondo beint rautt spjald eftir viðskipti við leikmenn ÍR út við hliðarlínu. „Ondo með glórulaus tilþrif, liggur og hoppar upp með takkana á undan sér í Axel. Hárrétt ákvörðun,“ sagði í textalýsingu Fótbolta.net um leikinn. Eftir að Ondo fór af velli þá fékk Selfoss á sig tvö mörk í uppbótartíma og ÍR fór með 3-2 sigur. „Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar leikmaður ÍR skýtur tvisvar í rifbeinin á mér og einu sinni í höfuðið eftir að ég féll í jörðina,“ sagði Ondo við Fótbolta.net og vísar í myndband sem finna má hér. „Það er hægt að sjá að línuvörðurinn dæmir brotið á mig en það var barið á mér! ÍR-ingarnir fengu gult en ég fékk rautt. Í mínum bókum eru þetta fordómar, eða þá að dómarinn er mjög slakur.“ „Ég biðla til KSÍ að skoða myndbandið vel,“ sagði Ondo í viðtalinu. Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira
Gilles M'bang Ondo, sóknarmaður Selfoss í Inkassodeildinni í fótbolta, fékk rautt spjald í leik ÍR og Selfoss á fimmtudagskvöld. Hann ýjaði að því að hann hefði fengið spjaldið vegna kynþáttafordóma. Undir lok leiksins, í stöðunni 1-2 fyrir Selfoss, fékk Ondo beint rautt spjald eftir viðskipti við leikmenn ÍR út við hliðarlínu. „Ondo með glórulaus tilþrif, liggur og hoppar upp með takkana á undan sér í Axel. Hárrétt ákvörðun,“ sagði í textalýsingu Fótbolta.net um leikinn. Eftir að Ondo fór af velli þá fékk Selfoss á sig tvö mörk í uppbótartíma og ÍR fór með 3-2 sigur. „Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar leikmaður ÍR skýtur tvisvar í rifbeinin á mér og einu sinni í höfuðið eftir að ég féll í jörðina,“ sagði Ondo við Fótbolta.net og vísar í myndband sem finna má hér. „Það er hægt að sjá að línuvörðurinn dæmir brotið á mig en það var barið á mér! ÍR-ingarnir fengu gult en ég fékk rautt. Í mínum bókum eru þetta fordómar, eða þá að dómarinn er mjög slakur.“ „Ég biðla til KSÍ að skoða myndbandið vel,“ sagði Ondo í viðtalinu.
Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira