Bjargaði kettinum undan eldtungunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júlí 2018 18:50 Eldhafið var gríðarlegt. Skjáskot Myndbandsupptaka, sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum. Myndbandið má nálgast hér að neðan en í því sést hvernig maðurinn reynir að bjarga ketti sínum frá eldtungunum. Þó ótrúlegt megi virðast sluppu bæði maðurinn og kötturinn hans. Húsið er hins vegar gjörónýtt. Um 88 hafa látið lífið í skógareldunum, sem taldir eru meðal verstu náttúruhamfara í landinu í áratugi. Samtök grískra slökkviliðsmanna hafa um helgina gagnrýnt stjórnvöld þar í landi, sem þeir segja að hafa verið við illa undirbúin fyrir hamfarir sem þessar. Stjórnvöld hafi brugðist hægt og illa við eldunum - til að mynda hafi veðurstofa landsins ekki gefið út viðvörun þegar ljóst var að hvassviðri var í vændum. Vindhraðinn varð til þess að stöðva flugumferð í austurhluta Grikklands og því erfiðara að flytja fólk af hættusvæðinu þegar eldarnir brutust út. Þúsundir björgunarsveitar- og slökkviliðsmanna eru enn að störfum. Ólíklegt er að fleiri finnist á lífi í brunarústunum. Grikkland Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28. júlí 2018 11:34 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Sjá meira
Myndbandsupptaka, sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum. Myndbandið má nálgast hér að neðan en í því sést hvernig maðurinn reynir að bjarga ketti sínum frá eldtungunum. Þó ótrúlegt megi virðast sluppu bæði maðurinn og kötturinn hans. Húsið er hins vegar gjörónýtt. Um 88 hafa látið lífið í skógareldunum, sem taldir eru meðal verstu náttúruhamfara í landinu í áratugi. Samtök grískra slökkviliðsmanna hafa um helgina gagnrýnt stjórnvöld þar í landi, sem þeir segja að hafa verið við illa undirbúin fyrir hamfarir sem þessar. Stjórnvöld hafi brugðist hægt og illa við eldunum - til að mynda hafi veðurstofa landsins ekki gefið út viðvörun þegar ljóst var að hvassviðri var í vændum. Vindhraðinn varð til þess að stöðva flugumferð í austurhluta Grikklands og því erfiðara að flytja fólk af hættusvæðinu þegar eldarnir brutust út. Þúsundir björgunarsveitar- og slökkviliðsmanna eru enn að störfum. Ólíklegt er að fleiri finnist á lífi í brunarústunum.
Grikkland Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28. júlí 2018 11:34 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Sjá meira
„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28. júlí 2018 11:34