Serena Williams fær tækifæri til að jafna stóra metið á sunnudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 15:28 Serena Williams á líklega eftir að vinna nokkra risatitla í viðbót. vísir/getty Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í tólfta sinn á ferlinum en hún vann Juliu Gorges tiltölulega auðveldlega í tveimur settum í undanúrslitum í dag; 6-2 og 6-4. Serena hefur sjö sinnum áður unnið Wimbledon-mótið, síðast árið 2016, en þá lagði hún Þjóðverjann Angelique Kerber. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður endurtekning á þeim leik því Kerber vann undanúrslitaleikinn sinn í dag. „Þetta er klikkað. Ég veit ekki hvernig mér á að líða. Ég bjóst ekki við því að standa mig svona vel á fjórða mótinu sem ég spila eftir endurkomuna,“ sagði Serena eftir sigurinn. Þessi ótrúlega íþróttakona fæddi sitt fyrsta barn 1. september í fyrra og er nú komin í úrslit á risamóti tæpu ári síðar. Hún nálgaðist reyndar úrslitin á opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði en dró sig úr keppni venga meiðsla. Takist Serenu Williams að vinna á sunnudaginn verður það hennar 24. risatitill en þá jafnar hún met áströlsku goðsagnarinnar Margaret Court sem sigraði á 24 risamótum frá 1960-1973. Tveir risatitlar í viðbót og Serena mun tróna ein á toppnum. Serena kom inn í mótið númer 25 í styrkleikaröðuninni en mótshaldarar vissu ekki alveg hvað þeir áttu að gera við þessa bestu tenniskonu sögunnar þar sem hún hefur keppt á svo fáum mótum eftir endurkomuna. Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í tólfta sinn á ferlinum en hún vann Juliu Gorges tiltölulega auðveldlega í tveimur settum í undanúrslitum í dag; 6-2 og 6-4. Serena hefur sjö sinnum áður unnið Wimbledon-mótið, síðast árið 2016, en þá lagði hún Þjóðverjann Angelique Kerber. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður endurtekning á þeim leik því Kerber vann undanúrslitaleikinn sinn í dag. „Þetta er klikkað. Ég veit ekki hvernig mér á að líða. Ég bjóst ekki við því að standa mig svona vel á fjórða mótinu sem ég spila eftir endurkomuna,“ sagði Serena eftir sigurinn. Þessi ótrúlega íþróttakona fæddi sitt fyrsta barn 1. september í fyrra og er nú komin í úrslit á risamóti tæpu ári síðar. Hún nálgaðist reyndar úrslitin á opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði en dró sig úr keppni venga meiðsla. Takist Serenu Williams að vinna á sunnudaginn verður það hennar 24. risatitill en þá jafnar hún met áströlsku goðsagnarinnar Margaret Court sem sigraði á 24 risamótum frá 1960-1973. Tveir risatitlar í viðbót og Serena mun tróna ein á toppnum. Serena kom inn í mótið númer 25 í styrkleikaröðuninni en mótshaldarar vissu ekki alveg hvað þeir áttu að gera við þessa bestu tenniskonu sögunnar þar sem hún hefur keppt á svo fáum mótum eftir endurkomuna.
Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira