Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2018 15:32 Rosey Blair fylgdist grannt með. Hún hefur sagst sjá eftir athæfinu, en stúlkan sem um ræðir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir málið hafa tekið á sig. Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30