Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2018 22:15 Rosey Blair fylgdist grannt með. Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband. Sú sem bað um sætaskiptin fylgdist vel með atburðarásinni sem fór af stað úr sætinu fyrir aftan og skrásetti allt á Twitter. Leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum um borð í flugvél í Bandaríkjunum er hún bað unga konu í sætunum fyrir framan að skipta um sæti svo hún gæti setið með kærastanum sínum. Það reyndist auðsótt mál og grínaðist Blair við konuna að kannski settist ást lífs hennar við hliðina á henni. Skömmu síðar settist ungur maður í sætið sem ætlað var Blair. Síðar kom í ljós að maðurinn var Euan Holden, fyrrverandi knattspyrnumaður og bróðir bandaríska landsliðsmannsins fyrrverandi Stuart Holden sem spilaði lengi vel Bolton á Englandi. Blair og kærasti hennar fylgdust vel með samskiptum Holden og konunnar sem urðu nánari eftir því sem leið á flugið. Setti hún allt á Twitter og fékk hvert einasta tíst mörg þúsund „like“. Hafa tíst hennar vakið mikla athygli og fjölmiðlar víða um heim fjallað um málið. Meðal þess sem Blair greindi frá var að konan hafi farið á salernið og haft sig til. Þá hafi Holden og konan yfirgefið flugvöllinn saman eftir lendingu. Holden sjálfur hefur tíst um málið og segir málið allt saman vera bráðfyndið. Tíst Blair um samskipti þeirra má sjá hér að neðan.Óvænt ástarsaga í háloftunum Samfélagsmiðlar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband. Sú sem bað um sætaskiptin fylgdist vel með atburðarásinni sem fór af stað úr sætinu fyrir aftan og skrásetti allt á Twitter. Leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum um borð í flugvél í Bandaríkjunum er hún bað unga konu í sætunum fyrir framan að skipta um sæti svo hún gæti setið með kærastanum sínum. Það reyndist auðsótt mál og grínaðist Blair við konuna að kannski settist ást lífs hennar við hliðina á henni. Skömmu síðar settist ungur maður í sætið sem ætlað var Blair. Síðar kom í ljós að maðurinn var Euan Holden, fyrrverandi knattspyrnumaður og bróðir bandaríska landsliðsmannsins fyrrverandi Stuart Holden sem spilaði lengi vel Bolton á Englandi. Blair og kærasti hennar fylgdust vel með samskiptum Holden og konunnar sem urðu nánari eftir því sem leið á flugið. Setti hún allt á Twitter og fékk hvert einasta tíst mörg þúsund „like“. Hafa tíst hennar vakið mikla athygli og fjölmiðlar víða um heim fjallað um málið. Meðal þess sem Blair greindi frá var að konan hafi farið á salernið og haft sig til. Þá hafi Holden og konan yfirgefið flugvöllinn saman eftir lendingu. Holden sjálfur hefur tíst um málið og segir málið allt saman vera bráðfyndið. Tíst Blair um samskipti þeirra má sjá hér að neðan.Óvænt ástarsaga í háloftunum
Samfélagsmiðlar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira