Ægir Þór genginn til liðs við Stjörnuna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 14:00 Ægir Þór Steinarsson er kominn í blátt. vísir/ástrós Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag. Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór kemur frá Spáni þar sem hann spilaði með Tau Castello á síðasta tímabili. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Stjörununa í dag. Ægir er 27 ára gamall og uppalinn hjá Fjölni í Grafarvoginum en síðast þegar hann var á Íslandi spilaði hann með KR, veturinn 2015-2016, og varð Íslandsmeistari með félaginu. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar var KR einnig á eftir Ægi en hann kaus að fara til Stjörnunnar. Lið Stjörnunnar átti vonbrigðatímabil síðasta vetur og datt út í 8-liða úrslitum gegn ÍR. Hrafn Kristjánsson hætti þá störfum sem þjálfari liðsins og tók Arnar Guðjónsson við liðinu. Dagur Kár Jónsson er kominn aftur í Garðabæinn eftir dvöl í Grindavík og landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi við Stjörnuna fyrr í sumar. Við sama tilefni var undirritaður nýr samningur við Mathús Garðabæjar. Nýi samningurinn er næsta skref í samstarfi Stjörnunnar og fyrirtækisins og mun Ásgarður, íþróttamiðstöð Stjörnunnar, nú bera heitið Mathús Garðabæjar höllin. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17. júlí 2018 08:59 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag. Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór kemur frá Spáni þar sem hann spilaði með Tau Castello á síðasta tímabili. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Stjörununa í dag. Ægir er 27 ára gamall og uppalinn hjá Fjölni í Grafarvoginum en síðast þegar hann var á Íslandi spilaði hann með KR, veturinn 2015-2016, og varð Íslandsmeistari með félaginu. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar var KR einnig á eftir Ægi en hann kaus að fara til Stjörnunnar. Lið Stjörnunnar átti vonbrigðatímabil síðasta vetur og datt út í 8-liða úrslitum gegn ÍR. Hrafn Kristjánsson hætti þá störfum sem þjálfari liðsins og tók Arnar Guðjónsson við liðinu. Dagur Kár Jónsson er kominn aftur í Garðabæinn eftir dvöl í Grindavík og landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi við Stjörnuna fyrr í sumar. Við sama tilefni var undirritaður nýr samningur við Mathús Garðabæjar. Nýi samningurinn er næsta skref í samstarfi Stjörnunnar og fyrirtækisins og mun Ásgarður, íþróttamiðstöð Stjörnunnar, nú bera heitið Mathús Garðabæjar höllin.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17. júlí 2018 08:59 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17. júlí 2018 08:59