Hannes: Menn eiga að virða þá samninga sem þeir gera Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 20:00 Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Forráðamenn Tindastóls töldu samninginn gildann og að leikmaðurinn væri samningsbundinn þeim. Samningnum var hins vegar ekki skilað inn á skrifstofu KKÍ á réttum tíma og því taldi Sigtryggur sig lausan allra mála. Félögin leystu í dag ágreining sinn og skrifuðu forráðamenn Tindastóls upp á samninginn svo Sigrtyggur Arnar gat klárað skipti sín til Grindavíkur. Samkvæmt reglum KKÍ þurfa félög að skila samningum á skrifstofu sambandsins innan 30 daga frá undirritun. Sigtryggur Arnar skrifaði undir framlengingu við Tindastól í apríl. Þeim samning var ekki skilað inn innan 30 daga frá undirritun, en innan 30 daga frá því að gamli samningurinn rann út. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði aðeins helming félaga í úrvalsdeildinni skila inn samningum til sambandsins. Hann vill þó að leikmenn virði þá samninga sem þeir gera. „Við höfum dómafordæmi frá því fyrir tveimur árum síðan þar sem féll úrskurður um það að þar sem samningurinn var ekki inni innan þessa 30 daga svo skrifstofa KKÍ varð að gefa leikheimild hjá nýja félaginu,“ sagði Hannes við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En hvert mál hefur sitt eigið fordæmi. Númer eitt, tvö og þrjú þá eiga menn að virða þá samninga sem þeir gera, hvort sem það eru leikmenn eða félög.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. 4. júlí 2018 17:00 Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3. júlí 2018 17:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Forráðamenn Tindastóls töldu samninginn gildann og að leikmaðurinn væri samningsbundinn þeim. Samningnum var hins vegar ekki skilað inn á skrifstofu KKÍ á réttum tíma og því taldi Sigtryggur sig lausan allra mála. Félögin leystu í dag ágreining sinn og skrifuðu forráðamenn Tindastóls upp á samninginn svo Sigrtyggur Arnar gat klárað skipti sín til Grindavíkur. Samkvæmt reglum KKÍ þurfa félög að skila samningum á skrifstofu sambandsins innan 30 daga frá undirritun. Sigtryggur Arnar skrifaði undir framlengingu við Tindastól í apríl. Þeim samning var ekki skilað inn innan 30 daga frá undirritun, en innan 30 daga frá því að gamli samningurinn rann út. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði aðeins helming félaga í úrvalsdeildinni skila inn samningum til sambandsins. Hann vill þó að leikmenn virði þá samninga sem þeir gera. „Við höfum dómafordæmi frá því fyrir tveimur árum síðan þar sem féll úrskurður um það að þar sem samningurinn var ekki inni innan þessa 30 daga svo skrifstofa KKÍ varð að gefa leikheimild hjá nýja félaginu,“ sagði Hannes við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En hvert mál hefur sitt eigið fordæmi. Númer eitt, tvö og þrjú þá eiga menn að virða þá samninga sem þeir gera, hvort sem það eru leikmenn eða félög.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. 4. júlí 2018 17:00 Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3. júlí 2018 17:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. 4. júlí 2018 17:00
Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3. júlí 2018 17:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins