Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Garðar Örn Úlfarsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Dornier-vélin sem flugfélagið Ernir keypti í Þýskalandi. Hörður Guðmundsson Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Dornier-vélin er 32 sæta og því umtalsvert stærri en þær nítján sæta vélar sem Ernir hefur haft stærstar í flota sínum fram að þessu. Að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra flugfélagsins, er pappírsvinna meginástæða tafa sem orðið hafa á að Dornier-vélin væri skráð hér á Íslandi og fengið útgefið lofthæfisskírteini. Skjöl sem fylgi vélinni hafi ekki skilað sér hingað til lands fyrr en um mánuði eftir að þotan sjálf kom. Hörður segir menn frá Þýskalandi hafa verið hér nýlega með flugvirkja Ernis á námskeiði og að flugmenn félagsins hafi farið til Austurríkis í þjálfun. Mjög flókið sé að bæta nýrri flugvélartegund í þann flota sem fyrir er. Enn er mikil pappírsvinna fram undan sem Hörður kveðst áætla að geti tekið fjórar til sex vikur. Fyrirsjáanlegt sé að Ernir nái Dornier-vélinni ekki inn fyrir háannatímann um verslunarmannahelgina. Hörður segir þessa vél meðal annars eiga að nýtast í flug til Vestmannaeyja og Húsavíkur og að auki í leiguflug með hópa. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Dornier-vélin er 32 sæta og því umtalsvert stærri en þær nítján sæta vélar sem Ernir hefur haft stærstar í flota sínum fram að þessu. Að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra flugfélagsins, er pappírsvinna meginástæða tafa sem orðið hafa á að Dornier-vélin væri skráð hér á Íslandi og fengið útgefið lofthæfisskírteini. Skjöl sem fylgi vélinni hafi ekki skilað sér hingað til lands fyrr en um mánuði eftir að þotan sjálf kom. Hörður segir menn frá Þýskalandi hafa verið hér nýlega með flugvirkja Ernis á námskeiði og að flugmenn félagsins hafi farið til Austurríkis í þjálfun. Mjög flókið sé að bæta nýrri flugvélartegund í þann flota sem fyrir er. Enn er mikil pappírsvinna fram undan sem Hörður kveðst áætla að geti tekið fjórar til sex vikur. Fyrirsjáanlegt sé að Ernir nái Dornier-vélinni ekki inn fyrir háannatímann um verslunarmannahelgina. Hörður segir þessa vél meðal annars eiga að nýtast í flug til Vestmannaeyja og Húsavíkur og að auki í leiguflug með hópa.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira