Flugdólgur bundinn niður í flugi WOW Air Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 16:30 WOW Air þota. Vilhelm Gunnarsson Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40
WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46