Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 15:00 Simona Halep. Vísir/Getty Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira