Rússar skora á Íslendinga í mínífótbolta á HM Kolbeinn Tumi Daðason í Volgograd skrifar 21. júní 2018 13:00 Íslendingarnar stóðu sig afar vel í stúkunni í Moskvu og halda vonandi uppteknum hætti í Volgograd og Rostov þar sem þeim býðst að sparka í bolta. Vísir/Vilhelm Íþróttamenn rússnesku borginni Rostov hafa skorað á stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins að mæta sér í mínífótbolta þegar HM stendur sem hæst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Haukssyni fararstjóra sem leitar að fólki til þess að mynda íslenskt strandboltalandslið. Haukur, fararstjóri og Moskvubúi, reynir nú að setja saman íslenskt stuðningsmannalið til þess að geta svarað áskorun íþróttamanna frá Rostov. „Hugmyndin kom upp þegar ég var í Rostov á dögunum í hópi fréttamanna að skoða aðstæður fyrir HM,“ segir Haukur sem tekur á móti hópi stuðningsfólks íslenska landsliðsins hér á HM. „Verðlaun hafa enn ekki verið ákveðin en íþróttaandinn og sú grundvallarregla íþróttahreyfingarinnar að aðalmálið er ekki að sigra heldur að vera með vega þyngst. Auk þess að sýna og styrkja vináttu þjóðanna í verki.“ „Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð. Ströndin er rétt hjá Rostov Arena þar sem leikurinn mikilvægi við Króata fer fram,“ segir Haukur. Hann hvetur áhugasama Moskvufara til þess að láta í sér heyra með tölvupósti á bjarmaland@bjarmaland.is eða í síma 770 50 60. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Íþróttamenn rússnesku borginni Rostov hafa skorað á stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins að mæta sér í mínífótbolta þegar HM stendur sem hæst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Haukssyni fararstjóra sem leitar að fólki til þess að mynda íslenskt strandboltalandslið. Haukur, fararstjóri og Moskvubúi, reynir nú að setja saman íslenskt stuðningsmannalið til þess að geta svarað áskorun íþróttamanna frá Rostov. „Hugmyndin kom upp þegar ég var í Rostov á dögunum í hópi fréttamanna að skoða aðstæður fyrir HM,“ segir Haukur sem tekur á móti hópi stuðningsfólks íslenska landsliðsins hér á HM. „Verðlaun hafa enn ekki verið ákveðin en íþróttaandinn og sú grundvallarregla íþróttahreyfingarinnar að aðalmálið er ekki að sigra heldur að vera með vega þyngst. Auk þess að sýna og styrkja vináttu þjóðanna í verki.“ „Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð. Ströndin er rétt hjá Rostov Arena þar sem leikurinn mikilvægi við Króata fer fram,“ segir Haukur. Hann hvetur áhugasama Moskvufara til þess að láta í sér heyra með tölvupósti á bjarmaland@bjarmaland.is eða í síma 770 50 60.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira