Donald Trump lastar Jimmy Fallon Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 10:53 Fyrrum félagarnir þeir Donald Trump og Jimmy Fallon Skjáskot / YouTube Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra. Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét nokkur ófögur orð falla um þáttarstjórnandann Jimmy Fallon á Twitter í gærkvöldi sem leiddi til þess að Fallon svaraði nokkrum klukkustundum síðar. Donald Trump minnist hér á frægt atvik úr spjallþætti Fallons þar sem Fallon var gagnrýndur fyrir að taka Trump vettlingartökum og upphefja hann..@jimmyfallon is now whimpering to all that he did the famous “hair show” with me (where he seriously messed up my hair), & that he would have now done it differently because it is said to have “humanized” me-he is taking heat. He called & said “monster ratings.” Be a man Jimmy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Trump segir að Fallon vera undirförulan og gerir lítið úr karlmennsku hans. Jimmy Fallon, sem er alls ekki þekktur fyrir að vera pólítískur, svarði Trump um hæl:In honor of the President's tweet I'll be making a donation to RAICES in his name.— jimmy fallon (@jimmyfallon) June 25, 2018 Í tilefni Twitter færslu Trumps segist Fallon ætla gefa pening til góðgerðarsamtakanna RAICES, sem berjast fyrir réttindum flóttamanna og innflytjenda, í nafni Trumps. Liðin eru nánast tvö ár síðan Trump mætti sem gestur til Fallons. Meðhöndlun Fallons á Trump var ekki vel tekið á meðal almennings og hefur áhorf spjallþáttar hans lækkað síðan þá.Hér má sjá klippu úr umdeildu spjalli þeirra.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48 Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Sló Fallon út af laginu með magnaðri sjónhverfingu Svo virðist sem að White hafi lesið hugsanir Fallon og kom hann honum rækilega á óvart. 26. maí 2018 12:48
Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Sagði nemendum að láta ekki neitt stoppa sig. 4. júní 2018 11:10
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24. júní 2018 23:34