Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2018 07:49 Maxine Waters. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter en hann þykir hafa gengið nokkuð hart að þingkonu Demókrataflokksins, Maxine Waters, í kjölfar þess að Söruh Sanders, talskonu Hvíta hússins, var sagt að yfirgefa veitingastað í vikunni. Waters hvatti til sambærilegra aðgerða í garð annarra meðlima ríkisstjórnar Trumps er hún ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi á laugardag. „Segið þeim að þau séu ekki velkomin neins staðar,“ var m.a. haft eftir Waters á fundinum en tilefnið er stefna ríkisstjórnar Trumps í innflytjendamálum, þar sem fjölskyldur ólöglegra innflytjenda hafa verið aðskildar við komuna yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna. Í viðtali, sem Waters veitti sjónvarpsstöðinni MSNBC eftir fundinn, beindi hún því einnig til Bandaríkjamanna að þeir skyldu „áreita“ embættismenn Trumpstjórnarinnar þangað til að þeir segðu skilið við forsetann.Trump gagnrýndi þessar tillögur Waters harðlega á Twitter í gær og sagði henni að stíga varlega til jarðar. „Gættu þín á því hvers þú óskar þér, Max,“ skrifaði Trump. Þá kallaði forsetinn þingkonuna „einstakling með ótrúlega lága greindarvísitölu“ og sakaði hana um að kalla eftir því að stuðningsmönnum sínum yrði gert mein.Congresswoman Maxine Waters, an extraordinarily low IQ person, has become, together with Nancy Pelosi, the Face of the Democrat Party. She has just called for harm to supporters, of which there are many, of the Make America Great Again movement. Be careful what you wish for Max!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Ummæli bæði Trumps og Waters hafa reynst umdeild. Donald Trump yngri, sonur forsetans, og Meghan McCain, sjónvarpskona og tengdadóttir þingmanns Repúblikana John McCain, hafa gagnrýnt tillögur Waters og túlka skilaboðin á þann veg að hún hvetji til ofbeldisverka.Throwing Sarah Sanders' family out wasn't enough, the owner then stalked her to harass her at another spot! Does anyone reasonably believe other Democrats won't escalate this further to actual violence? After hearing Waters and Booker one would have to wonder if they even care? https://t.co/dhcAwgXgVk— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) June 25, 2018 This is absolutely insane - and extremely dangerous. My father in law works in the administration, does this mean when we go out to dinner we should be ambushed?!? Don't ever again give me any of the “when they go low, we go high” lip service. https://t.co/UF1feYT0Pm— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2018 Öðrum þykir Waters einmitt ekki hafa ýjað að því að stuðningsmenn sínir beiti Repúblikana ofbeldi. Þá hafa margir gagnrýnt forsetann og telja hann með skrifum sínum hafa hótað þingkonunni.Maxine Waters DID NOT call for violence. This is irresponsible. We can debate the wisdom of her call to heckle and protest Administration officials in public, but let's call it what it is. https://t.co/AlaLKRVpae— Anthony Michael Kreis (@AnthonyMKreis) June 25, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter en hann þykir hafa gengið nokkuð hart að þingkonu Demókrataflokksins, Maxine Waters, í kjölfar þess að Söruh Sanders, talskonu Hvíta hússins, var sagt að yfirgefa veitingastað í vikunni. Waters hvatti til sambærilegra aðgerða í garð annarra meðlima ríkisstjórnar Trumps er hún ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi á laugardag. „Segið þeim að þau séu ekki velkomin neins staðar,“ var m.a. haft eftir Waters á fundinum en tilefnið er stefna ríkisstjórnar Trumps í innflytjendamálum, þar sem fjölskyldur ólöglegra innflytjenda hafa verið aðskildar við komuna yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna. Í viðtali, sem Waters veitti sjónvarpsstöðinni MSNBC eftir fundinn, beindi hún því einnig til Bandaríkjamanna að þeir skyldu „áreita“ embættismenn Trumpstjórnarinnar þangað til að þeir segðu skilið við forsetann.Trump gagnrýndi þessar tillögur Waters harðlega á Twitter í gær og sagði henni að stíga varlega til jarðar. „Gættu þín á því hvers þú óskar þér, Max,“ skrifaði Trump. Þá kallaði forsetinn þingkonuna „einstakling með ótrúlega lága greindarvísitölu“ og sakaði hana um að kalla eftir því að stuðningsmönnum sínum yrði gert mein.Congresswoman Maxine Waters, an extraordinarily low IQ person, has become, together with Nancy Pelosi, the Face of the Democrat Party. She has just called for harm to supporters, of which there are many, of the Make America Great Again movement. Be careful what you wish for Max!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Ummæli bæði Trumps og Waters hafa reynst umdeild. Donald Trump yngri, sonur forsetans, og Meghan McCain, sjónvarpskona og tengdadóttir þingmanns Repúblikana John McCain, hafa gagnrýnt tillögur Waters og túlka skilaboðin á þann veg að hún hvetji til ofbeldisverka.Throwing Sarah Sanders' family out wasn't enough, the owner then stalked her to harass her at another spot! Does anyone reasonably believe other Democrats won't escalate this further to actual violence? After hearing Waters and Booker one would have to wonder if they even care? https://t.co/dhcAwgXgVk— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) June 25, 2018 This is absolutely insane - and extremely dangerous. My father in law works in the administration, does this mean when we go out to dinner we should be ambushed?!? Don't ever again give me any of the “when they go low, we go high” lip service. https://t.co/UF1feYT0Pm— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2018 Öðrum þykir Waters einmitt ekki hafa ýjað að því að stuðningsmenn sínir beiti Repúblikana ofbeldi. Þá hafa margir gagnrýnt forsetann og telja hann með skrifum sínum hafa hótað þingkonunni.Maxine Waters DID NOT call for violence. This is irresponsible. We can debate the wisdom of her call to heckle and protest Administration officials in public, but let's call it what it is. https://t.co/AlaLKRVpae— Anthony Michael Kreis (@AnthonyMKreis) June 25, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Sjá meira
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53
Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35