Dómur mildaður í grófu ofbeldismáli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2018 16:36 Landsréttur. Fréttablaðið/Ernir Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. Brotin voru framin 2014 en maðurinn var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í janúar á síðasta ári. Dráttur á útgáfu ákæru í málinu er ástæða þess að Landsréttur mildaði dóminn yfir manninum í þrjú ár.Vísir fjallaði ítarlega um dóm héraðsdóms á sínum tímaen maðurinn hótaði maðurinn meðal annars að selja öðrum aðgang að konunni, skera hana auk þess að draga hana um íbúðina á hárinu. Brot mannsins gegn konunni voru gróf og ofbeldisfull.Ríkissaksóknari áfrýjaði dómi Héraðsdóms og krafðist þess að dómurinn yrði þyngdur en staðfestur að öðru leyti. Maðurinn krafðist hins vegar sýknu.Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þegar kom að sakfellingu mannsins. Dómurinn var hins vegar mildaður líkt og áður segir vegna þess hversu langan tíma tók að gefa út ákæru í málinu.Í dómi Landsréttar segir að brotin sem maðurinn var sakfelldur fyrir voru framin á tímabilinu 27. mars til 25. apríl 2014. Ákæra í málinu var hins vegar ekki gefin út fyrr en 16.ágúst 2016 eða um 28 mánuðum eftir að atvik málsins áttu sér stað.Engar skýringar hafi verið gefnar um það hver væri ástæða tafanna en í lögum er kveðið á um að ákærendum beri að hraða meðferð mála eftir því sem kostur er, en sama skylda hvílir á þeim, sem rannsaka sakamál.Að teknu tilliti til þess var dómurinn mildaður um sex mánuði auk þess sem að maðurinn þarf að greiða konunni 2 milljónir í miskabætur en héraðsdómur hafði dæmt konunni þrjár milljónir.Dóm Landsréttar má lesa hér. Dómsmál Tengdar fréttir Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10. janúar 2017 11:30 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. Brotin voru framin 2014 en maðurinn var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í janúar á síðasta ári. Dráttur á útgáfu ákæru í málinu er ástæða þess að Landsréttur mildaði dóminn yfir manninum í þrjú ár.Vísir fjallaði ítarlega um dóm héraðsdóms á sínum tímaen maðurinn hótaði maðurinn meðal annars að selja öðrum aðgang að konunni, skera hana auk þess að draga hana um íbúðina á hárinu. Brot mannsins gegn konunni voru gróf og ofbeldisfull.Ríkissaksóknari áfrýjaði dómi Héraðsdóms og krafðist þess að dómurinn yrði þyngdur en staðfestur að öðru leyti. Maðurinn krafðist hins vegar sýknu.Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þegar kom að sakfellingu mannsins. Dómurinn var hins vegar mildaður líkt og áður segir vegna þess hversu langan tíma tók að gefa út ákæru í málinu.Í dómi Landsréttar segir að brotin sem maðurinn var sakfelldur fyrir voru framin á tímabilinu 27. mars til 25. apríl 2014. Ákæra í málinu var hins vegar ekki gefin út fyrr en 16.ágúst 2016 eða um 28 mánuðum eftir að atvik málsins áttu sér stað.Engar skýringar hafi verið gefnar um það hver væri ástæða tafanna en í lögum er kveðið á um að ákærendum beri að hraða meðferð mála eftir því sem kostur er, en sama skylda hvílir á þeim, sem rannsaka sakamál.Að teknu tilliti til þess var dómurinn mildaður um sex mánuði auk þess sem að maðurinn þarf að greiða konunni 2 milljónir í miskabætur en héraðsdómur hafði dæmt konunni þrjár milljónir.Dóm Landsréttar má lesa hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10. janúar 2017 11:30 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10. janúar 2017 11:30