Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2018 21:53 Kim Jong Un þegar hann kom til Singapúr fyrr í dag. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mætti til Singapúr fyrr í dag til að vera viðstaddur fund með leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un. Er vonast til að fundur þessara tveggja leiðtoga muni leiða til þess að spenna muni minnka á milli þessara ríkja og að Norður Kórea muni taka breytingum sem ríki. Trump vonast til þess að ná samkomulagi við Kim Jon Un þess efnis að Norður Kóreumenn láti af afvopnist öllum kjarnorkuvopnum. Trump var nýkominn af fundi leiðtoga G7 ríkjanna sem fór ekki betur en svo að tolladeilur þessara ríkja hörðnuðu enn frekar.Donald Trump þegar hann steig út úr forsetaflugvélinni í Singapúr í dag.Vísir/GettyTrump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. Bandaríkjamenn og Norður Kóreumenn hafa varið svarnir óvinir frá miðri síðust öld, eða eftir Kóreustríðið á árunum 1950 til 1953. Leiðtogar þessara ríkja hafa aldrei hist né talast við í gegnum síma.Eftirhermur Donald Trump og Kim Jong Un bregða á leik.Vísir/EPA Ríkisfjölmiðill Norður Kóreu segir að leiðtogarnir muni ræða úrræði sem geta viðhaldið friði á Kóreuskaga um ókomna tíð. Fjölmiðill segir að kjarnaorkuvopn á Kóreuskaga verði rædd ásamt öðrum málefnum. Utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ro Yong Ho, varnarmálaráðherra ríkisins No Kwang Chol og systir Kim Jong Un, Kim Yo Jong, eru í för með leiðtoga Norður Kóreu í Singapúr. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mætti til Singapúr fyrr í dag til að vera viðstaddur fund með leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un. Er vonast til að fundur þessara tveggja leiðtoga muni leiða til þess að spenna muni minnka á milli þessara ríkja og að Norður Kórea muni taka breytingum sem ríki. Trump vonast til þess að ná samkomulagi við Kim Jon Un þess efnis að Norður Kóreumenn láti af afvopnist öllum kjarnorkuvopnum. Trump var nýkominn af fundi leiðtoga G7 ríkjanna sem fór ekki betur en svo að tolladeilur þessara ríkja hörðnuðu enn frekar.Donald Trump þegar hann steig út úr forsetaflugvélinni í Singapúr í dag.Vísir/GettyTrump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. Bandaríkjamenn og Norður Kóreumenn hafa varið svarnir óvinir frá miðri síðust öld, eða eftir Kóreustríðið á árunum 1950 til 1953. Leiðtogar þessara ríkja hafa aldrei hist né talast við í gegnum síma.Eftirhermur Donald Trump og Kim Jong Un bregða á leik.Vísir/EPA Ríkisfjölmiðill Norður Kóreu segir að leiðtogarnir muni ræða úrræði sem geta viðhaldið friði á Kóreuskaga um ókomna tíð. Fjölmiðill segir að kjarnaorkuvopn á Kóreuskaga verði rædd ásamt öðrum málefnum. Utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ro Yong Ho, varnarmálaráðherra ríkisins No Kwang Chol og systir Kim Jong Un, Kim Yo Jong, eru í för með leiðtoga Norður Kóreu í Singapúr.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira