Vandamálið fyrir stráka og stelpur sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 23:30 Graham Gano var mjög flottur á síðasta tímabili. Vísir/Getty „Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Graham Gano vinnur nefnilega við það að sparka boltanum í NFL-deildinni og hefur gert það frá árinu 2009. Gano hefur skorað 210 vallarmörk á ferlinum og lengsta vallarmarkið skoraði hann af 59 jarda færi. Graham Gano átti mjög gott tímabil í NFL-deildinni í fyrra þegar hann nýtti meðal annars 29 af 30 spörkum sínum. Það efast því enginn um það að Gano getur sparkað boltanum langt. Vandamálið er kannski frekar að sparka stutt eins og krakkarnir hans fengu að kynnast. Graham Gano setti myndband af tilþrifum sínum inn á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Got home today and my fam was playing kickball so I joined in. The only rule is that I’m not allowed to kick it hard. So here is my first at bat... pic.twitter.com/pDeYuiF8yB — Graham Gano (@GrahamGano) June 12, 2018 Börnin hans Graham Gano geta svo sem ekki kvartað mikið enda fær faðir þeirra vel borgað fyrir spörkin. Carolina Panthers borgaði honum þannig 17 milljónir dollara, meira en 1818 milljónir íslenskra króna, fyrir fjögurra ára samning. Hann er þriðji launahæsti sparkari NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
„Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Graham Gano vinnur nefnilega við það að sparka boltanum í NFL-deildinni og hefur gert það frá árinu 2009. Gano hefur skorað 210 vallarmörk á ferlinum og lengsta vallarmarkið skoraði hann af 59 jarda færi. Graham Gano átti mjög gott tímabil í NFL-deildinni í fyrra þegar hann nýtti meðal annars 29 af 30 spörkum sínum. Það efast því enginn um það að Gano getur sparkað boltanum langt. Vandamálið er kannski frekar að sparka stutt eins og krakkarnir hans fengu að kynnast. Graham Gano setti myndband af tilþrifum sínum inn á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Got home today and my fam was playing kickball so I joined in. The only rule is that I’m not allowed to kick it hard. So here is my first at bat... pic.twitter.com/pDeYuiF8yB — Graham Gano (@GrahamGano) June 12, 2018 Börnin hans Graham Gano geta svo sem ekki kvartað mikið enda fær faðir þeirra vel borgað fyrir spörkin. Carolina Panthers borgaði honum þannig 17 milljónir dollara, meira en 1818 milljónir íslenskra króna, fyrir fjögurra ára samning. Hann er þriðji launahæsti sparkari NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira