Hefur fjórar vikur til að greiða risasekt í ríkissjóð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2018 11:28 Maðurinn var fundinn sekur um meiriháttar brot á skattalögum. Vísir/Stefán Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Alls sveik hann 140 milljónir króna út úr ríkissjóði. Var maðurinn dæmdur til greiðslu 666 milljóna króna sektar sem hann þarf að greiða innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga. Var maðurinn ákærur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattsskýrslum sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður þriggja félaga. Brotin áttu sér stað á árunum 2012 til 2015. Offramtaldi maðurinn virðisaukaskattsskylda veltu, útskatt og innskatt. Í alvarlegasta brotinu útbjó hann 22 tilhæfulausar virðisaukaskattsskýrslur, þar sem hann offramtaldi virðisaukaskattsskylda veltu um samtals 905 milljónir og innskatt um samtals 187 milljónir en með því fékk hann 114 milljónir frá ríkinu í formi endurgreiðslu innskatts. Þá ýmist offramtaldi eða vanframtaldi maðurinn innskatt í tveimur af þeim þrem félögum sem um ræðir. Með því sveik maðurinn 26 milljónir úr ríkissjóði. Við rannsókn málsins og fyrir dómi játaði maðurinn skýlaust brot sín en hann var árið 2012 dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals. Rauf hann það skilorð nú og var fyrri dómur því tekinn upp og dæmdur með því máli sem hér er fjallað um. Var maðurinn dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Var maðurinn sem fyrr segir dæmdur í tveggja ára fangelsi. Þá þarf maðurinn að greiða 666 milljónir í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má sjá hér. Dómsmál Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Alls sveik hann 140 milljónir króna út úr ríkissjóði. Var maðurinn dæmdur til greiðslu 666 milljóna króna sektar sem hann þarf að greiða innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga. Var maðurinn ákærur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattsskýrslum sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður þriggja félaga. Brotin áttu sér stað á árunum 2012 til 2015. Offramtaldi maðurinn virðisaukaskattsskylda veltu, útskatt og innskatt. Í alvarlegasta brotinu útbjó hann 22 tilhæfulausar virðisaukaskattsskýrslur, þar sem hann offramtaldi virðisaukaskattsskylda veltu um samtals 905 milljónir og innskatt um samtals 187 milljónir en með því fékk hann 114 milljónir frá ríkinu í formi endurgreiðslu innskatts. Þá ýmist offramtaldi eða vanframtaldi maðurinn innskatt í tveimur af þeim þrem félögum sem um ræðir. Með því sveik maðurinn 26 milljónir úr ríkissjóði. Við rannsókn málsins og fyrir dómi játaði maðurinn skýlaust brot sín en hann var árið 2012 dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals. Rauf hann það skilorð nú og var fyrri dómur því tekinn upp og dæmdur með því máli sem hér er fjallað um. Var maðurinn dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Var maðurinn sem fyrr segir dæmdur í tveggja ára fangelsi. Þá þarf maðurinn að greiða 666 milljónir í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má sjá hér.
Dómsmál Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira